Akranes - 01.10.1957, Qupperneq 39

Akranes - 01.10.1957, Qupperneq 39
að vera án þeiiTa. Þau eru vort. einasta áþreifanlega þjóðemislega minnismerki um hina liðnu tima. Danmörk á hins vegar svo mörg. Og þegar menn hta á hér í Danmörku, að Islendingar hafi verið erfiðir og kröfuharðir í þessu máli. skyldu þeir ekki gleyma, að við höfum aldrei beðið um neitt annað en það, sem áður hafði verið frá okkur tekið — það, sem við höfðum átt, en misst“. Hér er sögð löng saga í stuttu máli, rökvíslega talað og reiðilaust. Talað um kjama málsins umhúðalaust. Enn má neína annan íslending, sem hér hefur mikið að unnið hin siðustu ár, og hefur það ekki látið sig án vitnis- burðar. Það er hið látlausa lifandi starf Bjarna M. Gislasonar fyrir þessu máli. Hann hefur verið þarfur maður í þeirri sveit, og það má ekki gleymast. Þá hafa og margir úrvals menn með hinni dönsku þjóð verið Islandi betri en engir i þessu mikla viðkvæmna máli. Þeim má heldur ekki gleyma. Þessi sveit er fjölmenn. Meðal þeirra er hin mikla breiðfylking Lýðháskólanna dönsku, kjamakvistir hinnar dönsku þjóðar. Nú síðast hefur Askov höjskole gefið út ritið fsland — Danmark og hándskriftsagen, meira en 80 siðna bók, sem túlkar málstað fslands í handritamálinu, og ætlun þeirra er að dreifa um öll Norðurlöndin, til þess að kynna málið sem viðast og vinna málstað Islendinga gagn með því. Það er alveg ástæðulaust að heitast við Dani út úr þessu máli. Handritin koma öll heim, hitt orkar meira tvímælis, hve- nær það verður. Þau verða og á sínum tíma afhent íslendingum með góðu, með samþykki mikils meiri hluta hinnar dönsku þjóðar, og með viðhöfn, þar sem góðir grannar og frændur sættast heilum sáttum, og vilja ekki eiga nein ágreinings- mál í salti. BORGFIRZKIR SAGNA- ÞÆTTIR FRÁ 19. ÖLD. (FramhaldL af bls. 2)6) er ég mikið ánægð með lifið og ekki lang- ar mig heim til íslands, enda veit ég, að ég fer þangað aldrei. Oft dreymir mig, að ég sé komin til Isl'inds og þá sakna ég í draumnum mikið Ameríku. Svona er ég fljót að kunna við mig hér, og eins eru krakkarnir minir. Betur hafa prest- arnir reynzt mér hér en á fslandi, því að þar var þeim mest að kenna allir minir hrakningar. Ekki hefi ég pappír að ski-ifa meira í þetta sinn. Bið þig að bera kveðju tnina Páli á Hallkelsstöðum og þakka honum fyrir tilskrifið. Berðu kveðju mina hvorutveggja Sámsstaðahjón- unum og konu þinni og börnum. Vertu svo ætíð Guði á hendur falinn. Svo óskar Guðrún Grímsdóltir. Utanáskrift lil min er eins og hér stendur: G. Thorðarson E.S.F. De Forest. KOSTAKJÖR (Framhald af bls. 2)9) seljanlegt fyrir mun meira verð Þetta er þvi sannkallað kosta- en þessu svarar, þvi að það boð. Pantið Akranes strax, beint mun verða þvi eftirsóttara og frá afgreiðslunni á Miðteig 2, verðmeira með hverju ári sein eða í Bókaverzlun Andrésar Ní- líður. Þar er mikinn fróðleik að elssonar á Akranesi, en í báð- finna, sem livergi annars staðar um þessum stöðum fœst ritið nú er að fá. I heild eða í árg. samkvannt framansögðu. FAtthvað mun og vera til af einstökum blöðum. Lesið, eignist og geymið þetta merkilega tímarit. Tímarit, sem með ári hverfu sem líður, færist na’rþví að þjóna því merkilega hlutverki, sem hið merka rit Óðinn gerði á sínum tíma. Virðingarfyllst, ÓL. fí. RJÖRNSSON. AKRANES 243
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Akranes

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.