Akranes - 01.10.1957, Blaðsíða 44

Akranes - 01.10.1957, Blaðsíða 44
KIRSUBF.RJAGARÐURINN: — Guðbjö p Þorbjarnardóttir, Indriði Waage, Valur Gislason, Atvar Ilvaran, Benedikt Arnason, Arndís Björnsdóttir, Lúrus Pálsson. myndar ef allir stríðsmenn væru eins og þeir. Herdís Þorvaldsdóttir, Indriði Waage og Klemenz Jónsson fara öll með lítil lilutverk og skila þeim baírilega, nema Klemenz, hann nær litlum tökum á ung- um og ríkum ameríkana, en ef leikur lians hefði verið góður í lokaatriðinu, hefði leikurinn fengið mun meiri mann- leikablæ á sig en raun er. Þótt Walter Hudd ráði ekki við Bene- dikt Árnason, dylst engum, að hann er mjög snjall. Sviðsetningin var í serin ein- föld og hnitmiðuð. Hraðinn eðlilegur og túlkun þjóðareinkenna iijá þeim, sem á annað borð réðu við hlutverk sin, til fyrirmyndar. Ég tel vísc, að spá inegi þessu leikriti mikils gengis í Þjóðleikhúsinu, og eiga allir, sem stuðlað hafa að sýningu þess hér, þakkir skilið. * Kirsuberjagarðurinn. Gamanleikur í fjórum Jxíttum eftir Anton Tjechov. Jónas Kristjúnsson is- lenzkaSi. Leikstjóri: Walter Hudd. Kirsuberjagarðurinn er eitt frægasta leikril Rússa og höfundurinn er heims- frægur. Eigi að síður er efni þess slikt, að það mun eiga fremur ógreiðan gang að hugum Islendinga. Þarna er á ferð- inni yfirstéttarfólk, sem aldrei hefur lært að vinna né umgangast peninga af neinni skynsemi. Þegar ógadan dynur yfir og ekki er annað að gera en selja eignirnar getur hefðarfrúin, Ranjevska, ekki tekið afstöðu til málsins og endar því 248 A K 1\ A N E S
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Akranes

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.