Akranes - 01.10.1957, Blaðsíða 57

Akranes - 01.10.1957, Blaðsíða 57
r SAGA AKRANESS Fyrsta bindið af heildarsögu Akraness frá upphafi er nýlega komið út. Það er mikið rit, 527 síður með meira en 120 myndum. — í þessu fyrsta bindi er rakin isaga fyrstu jarðanna á Skaga frá upphafi til þessa dags. A sama hátt er þar rakin þróunarsaga útvegs á Akranesi og að nokkru leyti í landinu frá fyrstu tið til yfirstandandi árs. Þar er ræki- lega getið útgerðar Brynjólfs biskups Sveinssonar, er hann rak þar um áratuga skeið. Hefur aldrei fyrr verið svo rækilega rakin útgerðarsaga Brynjólfs biskups. í bókinni er rækilega rakin þróunarsaga útvegsins, bæði hvað isnertir skipastól og veiðiaðferðir, verkunaraðferðir og véltækni. Þarna eru menn leiddir fram í þúsundatali, og er þar því ekki um litla ætt- og mannfræði að raAða. Að likindum hefur engin byggðasaga á landi liér verið svo ýtarlega rakin, sem þarna er gert. Er ætlun höfundar að haga því á sama hátt framvegis, því að gert er ráð fyrir, að þetta sé að- eins fyrsta bindi af finim. Um bókina segir (Jón Helgason) svo m. a.: „öllum mái Ijóst vera, a'Ö Ólafur B. Björnsson hefur unniÖ hcr mikið elju- og nytsemdaristarf. Þó er þessi bók áðeins nokkur hluti þess,. Og hann hefur gert meira: Hann hefur lagt í mikinn kostnáð og tvísýnu um endurheimt sinna fjármuna, svo að ekki sé talað um laun fyeir þrotlaust starf .... Hvert heirnili. þar sem borgfirzkt blóð rennur í œÖum, aetti aÖ sjá sóma sinn í því áÖ kaupa þessa bók. Og allra helzt ættu Akurnesingar aÖ fornu og nýju aÖ meta þetta mikla heimildarrit“. AKRANESÚTGÁFAN. fírim vifí Krókalón AKRANES 261
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Akranes

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.