Akranes - 01.10.1957, Qupperneq 67

Akranes - 01.10.1957, Qupperneq 67
TLL FRÓÐLEIKS OG SKEMMTUNAR (Framhald. af 2. kápusítiu.) ið. — Um leið vil ég þakka Geir fyrir þessar vísur. Þakka honum gamalt og gott og óska honum gleðilegra jóla. Ó. B.B. — ★ — Lífið. Svona er lífið, verra en vildi, vonbrigðin flestir hljóta i arf. Þó er tvennt, sem því gefur gildi, gagnkvæm ást og lieilbrigt starf. Margan ástarörlög hrjá alla lifsins daga, valda angri þraut og ]>rá, en það er önnur saga. G. B., Arkarlœk. Einni stjóm þarf ekki að lá, allar góðu lofa, en loforðunum löngu á, liggja þær og sofa. G. B. aS sunnan. — ★ -— Vakandi maður og röggsamt yfirvald. Hér koma smá útdrættir úr Dagbók Akraneshrepps frá hendi Hallgríms Jónssonar hreppstjóra: 7/1 1878: „Lýsing ó flugu, sem skemmir jarðepli, og er þetta birt almenningi til eftir- tektar“. 13. jan. 1879. „Til sýslumanns- ins, uppástunga viðvikjandi póst- ferðum og gufubát milli Akra- ness og Reykjavikur". 27. okt. 1879. „Tilkynning til hreppsnefndar Akraneslirepps um að Jón á Kúlu, Hallsteinn ó Krossi, Hákon á Háteig, Þor- steinn kaupmaður, Ölafur á Öl- afsvöllum, Guðbjarni i Teiga- búð og Jón í Garðhúsum, séu sektaðir um 1 krónu, fyrir hirðu- leysi, að koma ekki ó hrepps- skilaþing, og beri hreppsnefnd- inni að innheimta þetta“. — ★ — Hin örsmáu frækorn. Ekkert af því, sem grær á jörðinni, er jafn tilkomumikið og tignarlegt og rauðu trén (sequoi- as) ( Califomiu. Hæstu trén þar eru 360 fet ó hæð, hærri en nokkur önnur tré. Það er þó ef til vill ekki furðulegast hve stór þau em, heldur hitt, að þau skuli vera komin upp af svo smáum fræ- kornum, að 122 þús. þeirra þarf til þess að fylla eitt pimd. Þó eru mörg frækom minni og langt um minni. Þar má t. d. geta um frækorn bómullar-víðis- ins, þviað ]>au eru svo smá og létt, að 3—7 milljónir þeirra þarf til þess að vega eitt pund. Það er býsna mikill munur ó þessu fræi og fræi kokospálm- ans, kokoshnetunum, sem em svo þungar að þær mundu geta dauðrotað mann er þær detta niður úr tré. Kokoshnetan er vatnsheld og flýtur, og getur því borizt yfir höf milli fjarlægra landa. Fleyti sjórinn henni svo upp á strönd, þar sem lifsskilyrði em góð, nemur hún þar land og upp af henni vex nýr pálmi. Mörg frækom, einkum hin léttu, berast langar leiðir með vindum. önnur, sem þó eru þyngri eru þannig út búin af nóttúrunnar hendi, að þau geta borizt í loftinu, annað hvort vegna þess að þau eru þunn og flöt, eða þá með nokkurs konar vængjum. Þannig er um fræ af almi og ösp, og geta þau borizt óraleiðir með vindiun. (Skyldi ekki öspin á Austurlandi hafa flutzt þannig til landsins?) Einkennileg eru fræ hezlivið- arins. Þau falla ekki til jarðar líkt og önnur fræ. Meðan þau em á viðnum, er liarður belgur utan tun þau, en er þau eru fuliþroskuð springur þessi belg- ur og um leið þeytast fræin langar leiðir eins og þeim væri skotið. Mörg fræ vaxa inn í ætum á- vöxtum, sem fuglar sækjast eft- ir. Þessum fræjum gerir það ekk- ert til þótt þau fari í gegn um meltingarfæri fuglanna. (Heimskringla 16. okt. 1957). — ★ — Vísur eftir Bjarna Jónsson oddvita á Sýruparti. Þegar dóttir Bjama, Maria, var hér á ferð fyrir nokkru, bað ég hana að senda mér nokkr ar vísur eftir föður sinn, til birtingar. Það gerði hún góðfús- lega, og koma hér nokkrar stök- ur eftir hann. Stakan „Þrauta- báran byrðing slær“ hefur áður verið birt í A ktVtnesi í sambandi við Sýmpart, en hér mun hún réttari. Þrautabáran byrðing slær, brestur ár i hömlum. Lifs ei sjárinn sýnist fær sextíu ára gömlum. VertíSarlok (23. nóv. 1934) Áður var ég ýtum hjá oft í svari glaður. Lítið þar nú eftir á, afturfarar maður. Að mér sezt er ellihaust, útveg flestum hallar. Því er bezt að bera í naust bát og festar allar. AKRANES 271
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Akranes

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.