Uppeldi og menntun - 01.01.2011, Qupperneq 69
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 20 (1) 2011 69
BrynJar ÓlafSSon og gÍSli ÞorSteinSSon
Mynd 9. Hönnunar- og smíðagreinin er í dag sambland af uppeldismiðaðri smíði
og tæknimennt (líkanið er þróað út frá líkani Lindfors og Gísla Þorsteinssonar, 2002)
Hönnun og smíði, eins og hún er skilgreind í námskránum 1999 og 2007, er tiltölulega
ung námsgrein í íslensku skólakerfi. Samt sem áður virðist hún hafa endurvakið
umræðuna um gildi uppeldismiðaðs handverks sem þáttar í alþýðumenntun. Nauð-
synlegt er að halda þessari umræðu áfram til að varðveita hin upprunalegu gildi
slöjdstefnunnar sem enn eiga erindi til samtímans. Það gæti stuðlað að frekari þróun
námsgreinarinnar hönnunar og smíði.
hEimildir
Anderson, L. F. (1926). A history of manual and industrial school education. New York:
Appleton.
Ásdís Skúladóttir. (1970). Verkleg kennsla á skyldunámsstiginu. Menntamál, 43, 174–179.
Bennett, C. A. (1926). History of manual and industrial education up to 1887. Peoria: The
Manual Arts Press.
Bennett, C.A. (1937). History of manual and industrial education 1870 to 1917. Peoria: The
Manual Arts Press.
Borg, K. (2006). What is sloyd? A question of legitimacy and identity. Tidskrift för lärar-
utbildning och forskning, 13(2–3), 35–51.
Borg, K. (2007). Processes or/and products – what do teachers assess? Design and
Technology Education: An International Journal, 12(2), 57–65.
Brynjar Ólafsson. (2008). Staða handmennta í grunnskólum. MA-ritgerð: Háskóli Íslands.
Brynjar Ólafsson. (2009). „… að mennta þá í orðsins sanna skilningi.“ Um sögu, þróun
og stöðu handmennta í grunnskólum á Íslandi 1970–2007. Netla – Veftímarit um uppeldi
og menntun. Sótt 16. maí 2010 af http://netla.khi.is/greinar/2009/011/index.htm.
Brynjar Ólafsson, Einar K. Hilmarsson og Kristinn Svavarsson. (2005). Greinargerð
vinnuhóps um endurskoðun aðalnámskrár grunnskóla í hönnun og smíði. Óútgefin greinar-
gerð.
Chessin, A. S. (2007). Abrahamson, August. Í Jewish encyclopedia. Sótt 24. apríl 2010 af
http://www.jewishencyclopedia.com/view.jsp?artid=621&letter=A.
The Danish slöjd guide. (1893). Kaupmannahöfn: J. Jörgensen Printers.
Den danske ordbog 1–6. (2003–2005). Kaupmannahöfn: Gyldendal
Hinn góði borgari með
almennt tæknilæsi og virkur
þátttakandi í mótun
samfélagsins
Samfélagslegar þarfir
Hugmyndavinna
einstaklingsþarfir
Hefðir
Uppeldismiðuð smíði
tæknimennt
Einstaklingurinn samfélagið