Uppeldi og menntun - 01.01.2011, Qupperneq 119
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 20 (1) 2011 119
meyVant ÞÓrÓlfSSon, ingVar SigUrgeirSSon og JÓHanna KarlSdÓttir
Tafla 5. Hvað var metið í 9. bekk í náttúrufræði? Af þátttökuskólunum 58 hafði 51 unglingastig.
Hjá 22 þeirra komu fram upplýsingar um áhersluatriði í mati (hvað var metið).
Atriðin voru sundurgreind og talin í 5 flokka og hlutfallslegt vægi hvers flokks fundið.
Flokkur Hlutf. Náttúrufræði í 9. bekk
I. Inntak náms, kunnátta (18) 19,6% heimildavinna (1), ritgerð (4), skyggnuverkefni
(myndræn úrvinnsla) (1), skýrslur (6), tilraunir (6),
II. Samskipti, samvinna (3) 3,3% hegðun (1), samvinna (2),
III. Vinnubrögð, verkefni (44) 47,8% frágangur (1), heimavinna (9), verkefni (16),
verklegt (3), vinna – vinnusemi (3),
verkefnabók – vinnubók (8) vinnubrögð (4),
IV. Persónulegur áhugi, virkni (18) 19,6% ástundun (11), frumkvæði (1), virkni (6)
V. Framvinda, frammistaða, 9,8% framfarir (2), frammistaða (í tímum) (3), fyrirlestur
þróun (9) (1), markmið AG (1), markmið Skólanámskrá (1),
skrifleg og munnleg tjáning (1)
Tafla 6. Matsaðferðir í náttúrufræði í 3., 6. og 9. bekk. Tilgreint er hve oft aðferðin var nefnd á hverju
stigi (tíðni).
Stig Aðferðir og annað er tengist skipulagi námsmats
Yngsta stig annarpróf (1); á námstíma–óskilgreint (17); leiðsagnarlistar (rubrics) (1);
(3. bekkur) munnleg, skrifleg og verkleg skil, bæði einstaklingslega og í hópi (1);
nemendamat-sjálfsmat (2); próf í lok vorannar (1); símat (5)
Miðstig á námstíma–óskilgreint (19); kannanir (7); matslistar (1);
(6. bekkur) nemendamat–sjálfsmat (1); próf (24); símat (7); stöðugt og fjölbreytt mat (1)
Unglingastig annarpróf (3); á námstíma–óskilgreint (13); áfangapróf (1); gagnapróf (1);
(9. bekkur) heimapróf (1); kannanir (10); próf (19); símat (nemendur stöðugt að fá tækifæri
til að vinna sér inn fyrir lokaeinkunn) (1); skyndipróf (3); svindlpróf (2);
munnleg próf (1)