Uppeldi og menntun - 01.01.2011, Side 129

Uppeldi og menntun - 01.01.2011, Side 129
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 20 (1) 2011 129 KriStÍn ValSdÓttir af þeim lögum sem þekkt eru sem „leikskólalögin“, en það eru þau lög sem í gegnum árin hafa ratað inn í leikskólana (kannski í gegnum kennslu Sigríðar) og eru nú loksins komin á prent. Elfa Lilja notar hins vegar sönglög eftir íslensk tónskáld ásamt lögum mjög víða að úr heiminum. Margt af þessu er nýleg lög sem höfundur hefur viðað að sér, staðfært og þýtt texta við og er því frábær viðbót við það sem fyrir er. Það má því nota báðar bækurnar samhliða án þess að hætta sé á endurtekningum. Í formála bókar sinnar segist Elfa Lilja hafa lagt í leiðangur við gerð hennar og einn lærdómur þess leiðangurs hafi verið að gera sér ljóst mikilvægi þess „að bera virðingu fyrir börnum og öllu sem fyrir þau er á borð borið“ (bls. 6). Eftir lestur og hlustun á námsefninu fer ekki á milli mála að báðir höfundar bera djúpa virðingu fyrir börnum og viðfangsefninu tónlist. Þeim hefur báðum tekist að miðla þekkingu sinni og reynslu á frábæran hátt sem á eftir að nýtast vel börnum og þeim sem með þeim starfa. Fyrir hönd þeirra sem telja skapandi vinnu og tónlist einn af hornsteinum góðs uppeldis ber að þakka þeirra góða framlag. Um höfUnd Kristín Valsdóttir (kristin@lhi.is) stundaði nám í tónlistar- og hreyfikennslu við Hoch- schule für Muzik und darstellende Kunst, Mozarteum: Orff-Institut, eftir braut- skráningu frá Kennaraháskóla Íslands 1985. Hún lauk M.Ed.-gráðu í menntunarfræði haustið 2006 og er nú í doktorsnámi við Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Kristín hefur kennt tónmennt við grunnskóla og var stundakennari við Tónlistarskólann í Reykjavík og Leiklistarskólann, síðar leiklistardeild Listaháskóla Íslands, 1985–2005. Hún var aðjunkt við Menntavísindasvið Háskóla Íslands en hefur gegnt stöðu deildar- forseta listkennsludeildar Listaháskóla Íslands frá 1. ágúst 2009.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146

x

Uppeldi og menntun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.