Íslenskt mál og almenn málfræði - 13.07.1981, Blaðsíða 81

Íslenskt mál og almenn málfræði - 13.07.1981, Blaðsíða 81
Hugljómun um kölska 11 myndir í tveimur kaþólskum helgikvæðum, köllus (í Krossvísum) og kollus (í Rósu). Af sambandi orðanna í kvæðunum er ekki um það að villast að þau eiga við paurann sjálfan.14 Eftir nokkrar bollaleggingar tekur Guðmundur síðan fyrir í einu lagi hinar latínulegu orðmyndir köllus og kollus og íslenzku orðmyndina kölski. Kemst hann þá að þeirri niðurstöðu að öll þessi orð séu leidd af orðinu koll(ju)r. Vitnar hann til þess að í Jóns sögu helga eftir Gunnlaug munk er sagt að Sæmundur fróði hafi gleymt skímamafni sínu í utan- landsvist sinni og „nefndist Kollr“, auk þess sem orðið kollur sé stund- um notað sem gæluorð við drengi.15 Guðmundi virðist vera ljóst að nokkur vandkvæði em á því að skýra ö-ið í kölski út frá o-inu í kollur. Honum farast svo orð: „Að o hefir breyzt í ö, í köllus og kölski, er því líkt sem hitt, að troll hefir orðið tröll. En kölski væri fyrir koll-ski myndað með endingunni -ski eins og fjarski, vanski, eða veik mynd af lýsingarorði, koll(i)skur, sem væri enn lengra skref í tæpitunguáttina.“16 Því er nú verr að uppmni orðsins troll er með öllu óviss þó að ýmsar tilgátur hafi komið fram.17 Breytingin troll > trgll er sameiginleg í ís- lenzku og færeysku og virðist vera frá 12. öld.18 Mér vitanlega hefur 14 Guðmundur virðist fara eftir útgáfu Krossvísna í Biskupasögum bmf. II, Khöfn 1878, bls. 558-567, en Rósu í Kvœðasafni, Rvík 1922-1927, bls. 262-294. Bæði þessi kvæði voru síðar gefin út af Jóni Helgasyni í íslenzkum miðaldakvœð- um I 2, Kh. 1936, bls. 6-35 (Rósa), og bls. 253-260 (Krossvísur I). Varlegast er að tala sem minnst um aldur og höfunda kvæðanna. Ekki er þó ólíklegt að þau séu frá því um 1500 eða lítið eitt yngri. Rósa hefur verið eignuð Sigurði blind eða Sigurði Narfasyni (sbr. íslenzkar œviskrár), en Krossvísur Jóni biskupi Arasyni. Allt er þetta þó harla vafasamt (sjá íslenzk miðaldakvœði I, bls. 5, 35 og 252), en elztu handrit kvæðanna eru frá 16. öld. Nafnið Kollus kemur fyrir í 20. erindi Rósu, skrifað í hdr. Kollws (sjá íslenzk miðaldakvæði I, bls. 10) sem ætti að samsvara Kollús í samræmdum nútíðarrithætti. En köllus kemur fyrir í 18. erindi Kross- vísna (I) (sjá íslenzk miðaldakvœði I, bls. 256). Aðalhandritið hefur Kaullus sem tvímælalaust samsvarar köllus í samræmdum nútímarithætti, en önnur handrit hafa Kaullhus og Kolldhiis. Ekki er þó loku fyrir það skotið að rithátturinn Kollws í Rósu geti átt að tákna köllús, því að oft er ekki gerður greinarmunur á o og ö í handritum frá þessum tíma. 15 Biskupasögur bmf. I, bls. 227-229. Ef til vill vakir fyrir Guðmundi að Sæ- mundur hafi fengið nafn af meistara sínum (?). Skírnir 1927, bls. 54-55. 17 Sjá einkum Elof Hellquist: Svensk etymologisk ordbok II, Lund 1970, bls. 1223. 18 Sbr. Aarbfiger for nordisk Oldkyndighed og Historie 1890, bls. 256, og Björn K. Þórólfsson: Um íslenskar orðmyndir á 14. og 15. öld, Rvík 1925, bls. 10.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290
Blaðsíða 291
Blaðsíða 292
Blaðsíða 293
Blaðsíða 294
Blaðsíða 295
Blaðsíða 296
Blaðsíða 297
Blaðsíða 298
Blaðsíða 299
Blaðsíða 300
Blaðsíða 301
Blaðsíða 302
Blaðsíða 303
Blaðsíða 304
Blaðsíða 305
Blaðsíða 306
Blaðsíða 307
Blaðsíða 308
Blaðsíða 309
Blaðsíða 310
Blaðsíða 311
Blaðsíða 312
Blaðsíða 313
Blaðsíða 314

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.