Andvari

Årgang

Andvari - 01.06.2011, Side 28

Andvari - 01.06.2011, Side 28
26 GUÐRÚN KVARAN ANDVARI í minningargrein um Jón Helgason vék Jakob lítillega að þessum verkum og skrifaði: Eitt þeirra sviða sem honum var hugstætt voru þau umskipti sem urðu í íslenskri lærdómssögu fyrir áhrif húmanismans allt frá dögum Arngríms lærða. Þar var mikill akur óplægður, latínutextar margir óútgefnir, flestir lítt eða ekki kannaðir. ... Stundum hefur hvarflað að mér að Jón hafi snemma talið að helst yrði eitthvert gagn að latínukunnáttu minni við að fást við rit Arngríms lærða. Hann fór þó ekki geyst af stað, heldur otaði mér fyrst út í að spreyta mig á útgáfum á minni háttar latínutextum íslendinga af næstu kynslóð á eftir Arngrími, þeirra Gísla Magnússonar og biskupanna beggja, Brynjólfs og Þorláks, en ritgerðir þeirra síðarnefndu voru fyrsta latínuritið sem kom út í Bibliotheca Arnamagnæana. Allir þessir menn voru í tengslum við Ole Worm, og því taldi Jón eðlilegt að næsta skrefið skyldi vera að gefa út bréfaskipti hans við Islendinga.26 Síðar átti Jakob eftir að ráðast til atlögu við Arngrím og bréfaskipti Ole Worms eins og rakið verður aftar í greininni. Jakob var í stjórn félagsins Samfund til udgivelse af gammel nordisk litteratur og á þess vegum gaf hann út Veraldarsögu með rækilegum inngangi árið 1944.27 Veraldarsaga er saga heimsins frá sköpun og fram á 12. öld. Hún er að mati Jakobs þýðing eða umritun á óþekktu latnesku frumriti og taldi hann að hún hefði ekki verið skrifuð síðar en 1190 en gæti verið talsvert eldri. Hún er varðveitt í tveimur handritum, A (AM 625, 4to) frá um 1200 og B í mörgum bútum, þeim elstu frá um 1200. Kjarna frumritsins má rekja til heimskroníku Beda prests og ísidórs en hann er aukinn með efni úr Biblíunni, biblíuskýringum og úr öðrum frásögnum um sögulega viðburði. Jakob benti á að Veraldarsagan hefði verið notuð bæði í Lögmannsannál og Skálholtsannál og í báðum til- vikum hefði verið stuðst við B-gerðina. A vegum Fræðafélagsins sá Jakob einnig um útgáfu á sjöunda bindi Jarðabókar Arna Magnússonar og Páls Vídalín, sem kom út 1940, og síðar á tíunda og ellefta bindi, lokabindinu, 1943. Arið 1943 sá Jakob um ljósprentaða útgáfu Skarðsbókar og ritaði inngang. Skarðsbók er meðal eldri skinnbóka Jónsbókar, kennd við Skarð á Skarðsströnd og er mikilvæg heimild um veraldleg og kirkjuleg lög á Islandi á 14. öld. Jón Helgason skrifaði ritfregn um útgáfuna í Frón og lauk henni á þeim orðum að Jakob hefði samið inngang að Skarðsbók „og ekki aðeins gert skýra grein fyrir öllu sem áður var um
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.