Andvari

Volume

Andvari - 01.06.2011, Page 36

Andvari - 01.06.2011, Page 36
34 GUÐRÚN KVARAN ANDVARl Jakob hefur lagt mikla vinnu í þessar útgáfur og kom sér þar vel góð þekking hans á latínu, bæði klassískri og nýlatínu. Hann gerði rækilega grein fyrir þeim heimildum sem Arngrímur notaði og þeim handritum sem hann hefði stuðst við og færði rök að því að Arngrímur hefði jafnvel notað handrit sem nú eru glötuð. Jakob lagði áherslu á þau áhrif sem Arngrímur hefði haft á þekkingu erlendra manna á Islandi og íslenskum bókmenntum og mikilvægi þeirra. Fjórða bindið um Arngrím og verk hans birtist 1957 á ensku, einnig í Bibliotheca Arnamagnœana.40 Það skiptist í þrjá hluta: inngang, textaskýringar og viðauka. í inngangi er birt rækileg ævisaga Arngríms ásamt umfjöllun um verk hans. Mikið textafræðilegt gildi hefur þar sá hluti sem snýr að þeim sögum og handritum sem Arngrímur mun hafa notað en ekki eru lengur varðveitt. Að lokum er í inngangi umfjöllun um glataðar sögur í uppskriftum Arngríms, Skjöldunga sögu og Jóms- víkinga sögu. í síðari hlutanum eru birtar athugasemdir um öll verk Arngríms en í lok ritsins eru birt bréf og kvæði. Fyrri hlutinn var með litlum breytingum gefinn út sérstaklega sama ár með titlinum Arngrímur Jónsson and his works.4' Það rit var lagt fram til doktorsprófs og fór vörn fram við Kaupmannahafnarháskóla 26. september 1957. Andmælendur voru þeir prófessorarnir Jón Helgason og Louis L. Hammerich og luku þeir báðir lofsorði á verk Jakobs. Haft er eftir þeim síðarnefnda að Jakob verðskuldaði ekki aðeins doktors- nafnbótina heldur ætti hann einnig skilið nafnbótina „hinn lærði“.42 Doktorsritgerðin skiptist í fjóra hluta. I fyrsta hlutanum er ævi Arngríms rakin ítarlega og á traustvekjandi hátt nánast eins og í IV. bindi útgáfunnar á verkum Arngríms. Þá tekur við annar kafli um ritverk Arngríms þar sem Jakob leggur m.a. áherslu á kynni hans af erlendum húmanistum en til þeirra telur Jakob að rekja megi að Arngrímur tók sér fyrir hendur að rannsaka fornar íslenskar heimildir. Þar með hafi hann aukið skilning Islendinga á fornritunum og vakið áhuga á sögu landsins. í þriðja hluta er yfirlit yfir þau handrit sem Arngrímur notaði við verk sín og vitnar Jakob þar víða til IV. bindis útgáfunnar. Síðasti þátturinn fjallar um fornsögurnar tvær, sem áður eru nefndar. Jakob reyndi að leysa ýmsar gátur varðandi þessi tvö rit og ekki verður unnt að ganga fram hjá niðurstöðum hans við frekari rannsóknir. Með rit- gerðinni vakti einkum tvennt fyrir Jakobi. Annars vegar að kanna hvað
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.