Andvari - 01.06.2011, Side 68
66
GUÐRÚN KVARAN
ANDVARI
það í rúm fjörutíu ár lýsa eftirfarandi orð Ásgeirs Jakobi vel allt til
loka:
Fjöldi manna, eldri sem yngri, leitar til hans um aðstoð, ráð og leiðbeiningar.
Og Jakob er allra manna greiðviknastur og hjálpsamastur í slíkum sökum. Og
hjálp hans er sjaldnast af hinu ódýra taginu. Hún er ekki í því einu fólgin að
buna úr sér öllum fróðleik um það, sem að var spurt - eða lætur sér nægja að
vísa stuttlega til heimilda, sem spyrjandi geti lesið. Heldur er hún leiðbeining,
hvatning og fræðsla, allt í senn, - eins konar læknishjálp, sem gerir viðkomanda
traustan í átökum og öruggari til áræðis. Og þá er ég illa svikinn, ef þeir skipta
ekki tugum og hundruðum, sem minnast kennslu Jakobs Benediktssonar með
þakklæti og virðingu.113
Ásgeir var ekki maður oflofs. Hann var gagnrýninn á sanngjarnan hátt,
eins og reyndar Jakob sjálfur, og hefur meint hvert orð af því sem hann
sagði um húsbónda sinn og vin. Betri ummæli er varla hægt að fá.
TILVÍSANIR
1 Halldór Guðmundsson. 1999. Jakob Benediktsson. mbl.is/gagnasafn sunnudaginn 31.
janúar 1999. Sótt 20. desember 2010.
2 Ég þakka Oddi Helgasyni hjá Ættfræðiþjónustunni ehf. fyrir aðstoð við að rekja ættir
Jakobs.
3 Valgeir Sigurðsson. 1975. Hvað gera þau í tómstundum. [Viðtal við Jakob Benediktsson].
Tíminn 46. tbl., 23. febrúar, bls. 20-21, 39. Sótt á timarit.is 5. júlí 2011. Viðtalið var endur-
prentað í bók Valgeirs Um margt að spjalla 1978 undir titlinum „Þess vegna hefur mig
aldrei skort viðfangsefni", bls. 109-118.
4 Örnólfur Thorsson. 1999. Jakob Benediktsson 20. júlí 1907 - 23. janúar 1999. Kveðja við
minningarathöfn í Fossvogskirkju 1. febrúar 1999. Tímarit Máls og menningar. 60. árg., 1.
hefti, bls. 3.
? Valgeir Sigurðsson. 1975. Hvað gera þau í tómstundum? [Viðtal við Jakob Benediktsson].
Tíminn 46. tbl., 23. febrúar, bls. 20. Sótt á timarit.is 5. júlí 2011.
6 Halldór Laxness. 1965. Dr. Jakob Benediktsson fimtugur. Upphaf mannúðarstefnu. Bls.
228. Reykjavík, Helgafell.
7 Jón Aðalsteinn Jónsson. 1999. Jakob Benediktsson. mbl.is/gagnasafn sunnudaginn 31.
janúar 1999. Sótt 20. desember 2010.
s Ordbog over det norrpne prosasprog. Registre. 1989. Bls. 12-14. Kpbenhavn, Den arnamag-
næanske kommission.
9 Guðrún Kvaran. En historisk ordbog og dens aner. Nordiske studier i leksikografi 3.
Rapport fra Konferanse om leksikografi i Norden. Reykjavík 7.-10. juni 1995. Skrifter
utgitt av Nordisk forening for leksikografi. Bls. 176-183. Reykjavík, Órðabók Háskólans
og Nordisk spráksekretariat.
10 Jakob Benediktsson. 1943. Frá síðustu starfsárum Félags íslenzkra stúdenta í Kaupmanna-
höfn. Frón. 1. hefti, janúar 1943, bls. 13-21.