Andvari

Volume

Andvari - 01.06.2011, Page 87

Andvari - 01.06.2011, Page 87
andvari JÓN SIGURÐSSON OG HIÐ ÍSLENSKA ÞJÓÐVINAFÉLAG 85 málinu 1865 að öll íslensku blöðin voru þeim andsnúin í málinu, og þurftu þeir að gefa út sérstakt rit til að koma sjónarmiðum sínum á framfæri (en Félagsritin lágu þá einnig í dvala). Þá var loft oft lævi blandið í byrjun áttunda áratugarins: blöð bönnuð og gerð upptæk og því ekki að treysta að prent- smiðja landsins yrði opin fyrir skoðunum stjórnarandstöðunnar. Benedikt Sveinsson beitti fyrir sig Þjóðvinafélagi er hann safnaði fyrir Elliðavatnsprenti er aldrei fékk starfsleyfi. Rætt var um stofnun þjóðblaðs þegar haustið 1871 er átti að heita „Þjóðvinurinn“. Varð það ein ástæða þess að Jón Guðmundsson hóf að rita um hið leyndardómsfulla Þjóðvinafélag í blað sitt Þjóðólf, sem hann hafði raunar boðið þjóðvinum til kaups. Hópur heimkominna Geirunga undir forystu Péturs Eggerz stofnaði síðan með sér þjóðblaðsfélag í árslok 1873 með þá stefnu að koma upp vönduðu blaði er nefna átti ísafold. Fór vel á því að fyrsti formaður Atgeirsins, Björn Jónsson, hæfi útgáfu blaðs með sama heiti haustið 1874 með beinum og óbeinum stuðningi Geirunga auk þess sem Jón Jónsson, landritari og forstöðunefndar- maður í Þjóðvinafélagi, lagði til blað sitt, Víkverja. Þótt ísafold starfaði ekki beinlínis undir merkjum Þjóðvinafélags var útgáfa þess þannig ættuð úr ranni félagsins. Þótt ekki settu þjóðvinir á laggir þjóðblað eru útgáfustörf ástæða lang- lífis Hins íslenska þjóðvinafélags. Enn koma út á þess vegum útgáfurit Jón Sigurðssonar, Almanakið og Andvari en það heiti var tekið upp á Nýjum félagsritum er Þjóðvinafélagið tók yfir útgáfuna.40 Rekstur Nýrra félags- rita var ætíð erfiður og kaupendahópurinn aldrei stór þótt ritin bærust víða. Fjóðvinafélagið hóf þegar eftir stofnun þess að styrkja útgáfu Félagsritanna. Arið 1874 varð síðan að samkomulagi að Þjóðvinafélagið yfirtæki útgáfu Nýrra félagsrita. Kom fyrsti árgangur Andvara út haustið 1874 og hafði Jón Sigurðsson umsjón með útgáfunni á meðan kraftar og heilsa leyfðu. Fyrsta greinin í hinu nýja riti var um nýfengna stjórnarskrá eftir Jón Sigurðsson og er hún einnig merkilegt endurlit forseta yfir stjórnmálabaráttu sína og stefnu- mið.41 V Fjóðhátíðin (og Þingvallafundurinn) 1874 var ekki einvörðungu hápunktur í Pólitísku starfi Þjóðvinafélagsins heldur á vissan hátt svanasöngur. Þrátt fyrir hvatningarorð Jóns Sigurðssonar og nokkurra Geirunga færðist deyfð yfir stjórnfrelsisbaráttuna eftir að stjórnarskráin var fengin. Matthías Jochumsson, sem setið hafði marga Þjóðvinafélagsfundi í Kaupmannahöfn veturinn 1874, en nú var orðinn ritstjóri Þjóðólfs, taldi þrátt fyrir Andvaragrein „vors gamla, kappsnúna, óþreytandi þjóðhöfðingja, Jóns Sigurðssonar“, um stjórnarskrána
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.