Andvari - 01.06.2011, Side 89
andvari
JÓN SIGURÐSSON OG HIÐ ÍSLENSKA ÞJÓÐVINAFÉLAG
87
starf Jóns Sigurðssonar með samskotum um land allt. Það stóð síðan fyrir
Þingvallafundum og þjóðhátíð áður en allur móður rann af félagsmönnum.
Furðu lítið hefur verið fjallað um tímabilið frá setningu stöðulaga til
stjórnarskrár sem er þó afar forvitnilegt skeið í stjórnmálasögunni. Jafnvel
þótt áhugi á íslenskri þjóðernishyggju hafi glæðst meðal fræðimanna á síðari
árum þá hefur starfsemi Hins íslenska þjóðvinafélags hin fyrstu ár ekki
freistað rannsakenda enda þótt segja mætti að þar hafi íslendingar komist
næst því að eignast þjóðarflokk.
TILVÍSANIR
' ÞÍ Gjörðabók hins íslenska Þjóðvinafélags.
3 Skýrsla og lög Hins íslenzka Þjóðvinafélags 1869-1873. (Rvík 1873), 7.
Bréfið til Eggerts Gunnarssonar 2.5. 1872 er innfært í Gjörðabók félagsins og prentað í
afmælisritinu: [Páll Eggert Ólason] Hið íslenzka Þjóðvinafélag 1871-1921. Stutt yfirlit.
4 (Rvík 1921), 61.
Jón Sigurðsson til Páls Melsteðs 10.5. 1850. Bréf Jóns Sigurðssonar. Úrval. (Rvík 1911),
5 154. Hér eftir Bréf Jóns Sigurðssonar 1911.
Skýrsla og lög Hins íslenzka Þjóðvinafélags 1869-1873. (Rvík 1873), 3. [Páll Eggert
Ólason] Hið íslenzka þjóðvinafélag. 1871 - 19. ágúst- 1921. Stutt yfirlit. (Rvík 1921), 11.
7 Jón Sigurðsson til flokksbræðra á Alþingi 31.5. 1870. Bréf Jóns Sigurðssonar 1911,491.
g Bergsteinn Jónsson. Fyrsti íslenzki stjórnmálaflokkurinn. Andvari 92 (1967), 225.
Sjá Þorkel Jóhannesson: Tryggvi Gunnarsson I. Bóndi og timburmaður. (Rvík 1955), 332.
10 »Þjóðhátíðin 1874“ Norðanfari 9(1870), bls. 47-48,51.
u Um stjórnarmál íslands. Ný félagsrit 22(1862), 1-21. Sjá einkum bls. 15-21.
12 Samaheimild, 18-19.
13 »Hið íslenzka Þjóðvinafélag." Andvari 3(1876), 1-25.
14 Sama heimild, 3.
j Bergsteinn Jónsson. „Fyrsti íslenzki stjórnmálaflokkurinn.“ Andvari 92(1967), 222-232.
Sbr. Jón Sigurðsson til Eiríks Magnússonar 10.12. 1871. BréfJóns Sigurðssonar. Nýtt safn.
16 (Reykjavík 1933), nr. 66.
|? "Um alþíng.“ Ný félagsrit 2 (1842), 1-66, einkum bls. 32-35.
Ig >>Hið íslenzka þjóðvinafélag." Andvari 3(1876), 13.
I umsögn Stiftsyfirvalda er sagt „ósamrýmanlegt svo hárri trúnaðarstöðu að beita fastri
andspyrnu gegn ráðstöfunum stjórnarinnar og berjast gegn því skipulagi, sem embættið
gerir að skyldu sinni að starfa undir og styðja.“ Tilvitnað eftir Páll Eggert Ólason. Jón
Sigurðsson V, 322. Þá er hann kallaður „forstöðumaður íslenzkrar stjórnarandstöðu" í um-
19 sögninni. Ibid.
Svo ritaði Jón Sigurðsson í Ný félagsrit (1858), 7: „...sumir hafa afsalað sér, jafnskjótt og
þeir urðu embættismenn, afskiptum af öllu því, sem hugsast gæti að kynni að fara í aðra
20 stefnu í alþýðlegum málefnum, en þá, sem þeir ætla að stjórnin mundi vilja.“
Um Atgeirinn og Geirunga, sjá Lúðvik Kristjánsson. Jón Sigurðsson og Geirungar. Neistar
21 úr sögu þjóðhátíðaráratugar. (Rvík 1991).
22 Páll Eggert Ólason. Jón Sigurðsson V, 141.
23 Gils Guðmundsson. íslenska samlagið í Björgvin. Réttur 33(1949).
Jón Sigurðsson til Halldórs Kr. Friðrikssonar. 28.2. 1973. BréfJóns Sigurðssonar 1911,572.