Andvari

Árgangur

Andvari - 01.06.2011, Síða 99

Andvari - 01.06.2011, Síða 99
andvari DRAMATÍSKT EINTAL í VERKSMIÐJU 97 Varðstöðvar hersins og lagning vega í afskekktum sveitum og áhrif þess á íbúa landsins, sérstaklega eldra fólk, varð Jakobínu efni í fleiri sögur og vel má sjá hliðstæður með persónum í Snörunni og smásögunni „Veginum upp á fjallið“ í samnefndu smásagnasafni (1990). Hernáminu fylgdu líka annars konar breytingar líkt og sóparinn greinir frá: En þú getur bara hugsað þér, að við græddum ekki á þessu hokri. Höfðum aldrei séð pening fyrr en þeir komu og maður fór að vinna fyrir kaupi. [...] Vinnan er það eina, sem bjargar okkur og þeim, næg vinna og peningar, hvaðan sem það kemur, ekkert annað. (18-19) Sóparinn elst upp í gamla sveitasamfélaginu en snýr við því baki og gengst á vald hernum og breyttum kapítalískum samfélagsgildum sem kristallast í verksmiðjunni sem hann vinnur í. Líf hans snýst um peninga og örugga vinnu en önnur gildi, svo sem sjálfstæði og sjálfsvirðing, lúta í lægra haldi. I Snörunni rekast þannig á tveir heimar, íslensk sveit og erlendir straumar; gamalt, frumstætt samfélag og nútímalegur kapítalismi alsæisins; og það er augljóst hvar höfundarafstaðan liggur. Þegar Snöruna ber á góma snýst umræðan gjarnan um pólitík og ádeilu sögunnar en fagurfræði bókarinnar gleymist oft eða hverfur í skugga hug- tttyndafræðinnar. Þeir sem eru ósammála pólitík sögunnar eru oft uppteknir af hinni svörtu framtíðarsýn og telja hana óraunsæja. Auk þess fer ljótt orð- bragð sóparans fyrir brjóstið á sumum, til dæmis Erlendi Jónssyni (1970:13) ritdómara sem taldi ,,[þ]etta ferlega bölv og ragn“ marka svipmót allrar bókar- mnar. Sigríður K. Þorgrímsdóttir (2010:51), dóttir Jakobínu, rifjar einnig upp að bekkjarsystkini hennar í grunnskóla hafi látið í ljós fyrirlitningu á þeim blótsyrðum og klámi sem Snaran átti að vera full af. Tíu árum eftir að Snaran kom út var Þuríður Baxter (1978:46) þó ekki á þeirri skoðun að Jakobína hefði málað skrattann á vegginn, en hún segir:10 Fyrirbærin eru þó ekki allsendis óþekkt: erlendur her, ásælni útlendinga í náttúruauð- lindir Islendinga, stóriðja, innlendar atvinnugreinar, sem eiga í vök að verjast, tölvu- skrár, raddir sem krefjast frjáls innflutnings á landbúnaðarvörum og leigugjalds fyrir herstöðvar, mönnum stefnt fyrir rétt fyrir að segja skoðun sína í viðkvæmum málum o.s.frv. Mörgum þótti, sem djúpt væri í árinni tekið, þegar þeir lásu Snöruna við útkomu bókarinnar árið 1968. Sum þeirra fyrirbæra, sem hér voru nefnd, hafa litið dagsins ljós eftir að Jakobína Sigurðardóttir lauk við skáldsögu sína. Það eitt ætti að nægja til að vekja menn til umhugsunar. Tuttugu árum eftir útkomu Snörunnar, á þeim tíma þegar skáldsagan á að §erast, er Jakobína sjálf alls ekki á því að framtíðarspá sögunnar hafi reynst röng;
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.