Andvari - 01.06.2011, Síða 102
100
ÁSTA KRJSTÍN BENEDIKTSDÓTTIR
ANDVARI
Erlendur Jónsson. 1970. „Einstefna." Lesbók Morgunblaðsins, 14. júní.
- 1968. „Skref til baka.“ Morgunblaðið, 28. desember, bls. 14—15.
Foucault, Michel. 2005. „Alsæishyggja." Alsœi, vald og þekking. Urval greina og bókakafla,
bls. 129-69. Þýð. Bjöm Þorsteinsson, Garðar Baldvinsson og Sigurður Ingólfsson.
Bókmenntafræðistofnun Háskóla Islands, Reykjavík.
Halldór Stefánsson. 1989. Sögur. Halldór Guðmundsson annaðist útgáfuna. Mál og menning,
Reykjavík.
Hobsbaum, Philip. 1975. „The Rise of the Dramatic Monologue“. The Hudson Review,
28,2:227-45.
Jakobína Sigurðardóttir. 1988. [Viðtal.] „Ef eitthvað er ástríða þá þarf ekki hugrekki." Eftir
Sigurð A. Friðþjófsson. Pjóðviljinn, 5. ágúst, bls. 18-19.
- 1969. Bréf til móður Jakobínu, 7. janúar. í vörslu Sigríðar K. Þorgrímsdóttur.
- 1968. Snaran. Heimskringla, Reykjavík.
- 1966. „Himnasendingar". Pjóðviljinn, 6. febrúar, bls. 3.
Olafur Jónsson. 1979. Líka líf. Greinar um samtímabókmenntir. Iðunn, Reykjavík.
- 1968. „I snörunni." Alþýðublaðið, 21. desember, bls. 6.
Palmer, Alan. 2005. „Stream of consciousness and interior monologue." Routledge Encyclo-
pedia of Narrative Theory, bls. 570-71. Ritstj. David Herman, Manfred Jahn og Marie-
Laure Ryan. Routledge, London og New York.
Ragnheiður Richter. 1995. „„Allar góðar skáldsögur eru sannar.“ Um sögur Jakobínu
Sigurðardóttur.“ Andvari 120:62-81.
Sigríður Stefánsdóttir. 1999. Frá stétt til kyns. Um verk Jakobínu Sigurðardóttur. Oútgefin
MA-ritgerð í íslenskum bókmenntum. Háskóli íslands, Reykjavík.
Sigríður K. Þorgrímsdóttir. 2010. „Snaran“. Tímarit Máls og menningar 71,1:50-55.
Sigurjón Jóhannesson. 1994. „Jakobína Sigurðardóttir - Minning.“ Morgunblaðið, 5. febrúar,
bls. 30.
Svava Jakobsdóttir. 1969. „Snaran“. [Ritdómur.] Skírnir 143:250-53.
Sveinn Skorri Höskuldsson. 1969. „íslenzkur prósaskáldskapur 1968“ Andvari 94:143-58.
Þuríður Baxter. 1978. Sögumaður í Snörunni. Frásagnaraðferð og félagslegur veruleiki.
Rannsóknastofnun í bókmenntafræði við Háskóla íslands, Reykjavík.
TILVÍSANIR
1 Þessi grein er unnin upp úr meistaraverkefni mínu um verk Jakobínu Sigurðardóttur. Jón
Karl Helgason fær mínar bestu þakkir fyrir yfirlestur og ábendingar.
Síðasta verk Jakobínu, endurminningabókin / barndómi (1994), var þó gefin út í kilju árið
1998 og hefur verið fáanleg fram til þessa, í það minnsta á bókamörkuðum.
3 Þessar sögur eru: „Halldóra Þorsteinsdóttir: „Móðir, kona, meyja“„ og „Maður uppi í staur“
í Púnkti á skökkum stað (1964); „Konkordía“, „Nýr Jónas“ og „Lífshætta“ í Sjö vinduni
gráum (1970); og „Skrifað stendur“ og „Beðið eftir morði (sönn saga)“ í Veginum upp á
fjallið (1990). Einnig eru þrjár til fjórar sögur til viðbótar sem erfitt er að ákveða hvort eru
frásagnir sögumanns eða innra eintal sögupersónu. Alan Palmer (2005:571) segir að innra
eintal sé yfirleitt skilgreint sem „löng samfelld 1. persónu frásögn, brot eða heilir textar,
sem er ótrufluð og milliliðalaus frjáls bein hugsun", en skilin á milli 1. persónu frásagna
og innri eintala eru oft óljós og háð túlkun.
Eintöl og samtöl í sagnaskáldskap minna um margt á leikrit, þar sem enginn milliliður
(sögumaður) er á milli atburðarásar og persóna annars vegar og áhorfenda hins vegar.