Andvari

Árgangur

Andvari - 01.06.2011, Síða 103

Andvari - 01.06.2011, Síða 103
andvari DRAMATÍSKT EINTAL í VERKSMIÐJU 101 Dramatísk eintöl standa á mörkum bókmenntagreina og Dorrit Cohn (1978:255-57) bendir á að oft sé munurinn á eintölum og einleikjum (þ.e. sögu og leikriti) enginn annar en ætlun höfundarins, þ.e. í hvaða formi textinn kemur út. í rauninni segir fátt til um hvort Snaran er skáldsaga eða leikrit annað en útgáfuformið. Því til stuðnings má geta þess að í janúar 1970 var Snaran leiklesin í útvarpi af Karli Guðmundssyni leikara og Sigurjón Jóhannesson (1994:30), vinur Jakobínu, hefur eftir henni að hún hafi byrjað að skrifa Snöruna sem leikrit. Hobsbaum skrifar grein sína árið 1975 um enska ljóðlist og notar ekki hugtakið Ijóð- mœlandi sem er sambærilegt við sögumann frásagna. Líkast til á hann við að sá sem talar (ljóðmælandi/sögumaður) sé innan söguheimsins en ekki utan hans. Hobsbaum fjallar í grein sinni um dramatísk eintöl í enskum ljóðum, einkum frá Viktoríu- tímanum, en þessi einkenni eiga ekki síður vel við dramatísk eintöl í prósa og leikritum. Hér eftir verður vísað til Snörunnar aðeins með blaðsíðutali í sviga á eftir tilvitnun. Sem dæmi má nefna að ég tók þátt í leshring með eldri borgurum fyrir nokkrum árum. Þegar við lásum Snöruna fór langmestur tími í að ræða um sóparann en minni áhugi var á að ræða aðra þætti, s.s. pólitík. Flestir höfðu illan bifur á sóparanum og áttu afar erfitt með að hafa samúð með honum. Einhverjum kann að koma undarlega fyrir sjónir að hægt sé að segja frá í 2. persónu og í raun og veru er það ekki hægt. Engu að síður hafa ýmsir fræðimenn kosið að tala um 2. persónu frásagnir þótt hugtakið ávarpsfrásögn ætti kannski betur við. Ritgerð Þuríðar er upphaflega frá árinu 1976 en Rannsóknastofnun í bókmenntafræði við u Háskóla íslands gaf hana út árið 1978. I janúar 1969 sendi Jakobína móður sinni eintak af Snörunni og bréf þar sem hún segir meðal annars: „Hvað orðbragðinu viðvíkur, þá er það, eins og raunar flest í bókinni, tekið úr því lifandi orðasafni, sem ég hef að mestu notast við í mínum bókum, sé það „ljótt“ er sökin ekki mín, í þessu tilfelli var það óhjákvæmilegt [...] til að staðfesta þær myndir sem upp er brugðið í þeim veruleik sem til meðferðar er. Og raunar finnst mér að ég þurfi engan að biðja afsökunar, síður en svo, því viljandi geri ég engum rangt til!“ (Jakobína Sigurðardóttir 1969)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.