Andvari

Volume

Andvari - 01.06.2011, Page 127

Andvari - 01.06.2011, Page 127
ANDVARI Á HÖTTUNUM EFTIR HEMINGWAY 125 „Fjöll og hvítir fílar“ („Hills Like White Elephants"), þýð. Stefán Jónsson (kennari og rithöfundur), Ríkisútvarpið 20.7. 1963. „Hjá indíánum" („Indian Camp"), þýð. ótilgreindur (og niðurlag sögunnar vantar), Lesbók Morgunbladsins, 15. mars 1964. „Gamall maður við brúna" („Old Man at the Bridge“), þýð. Eggert Sigfússon, Lesbók Morgunblaðsins, 4. september 1966. „Dags bið“ („A Day's Wait“), þýð. Eggert Sigfússon, Lesbók Morgunblaðsins, 4. desember 1966. „Að heiman" (sennilega „In Another Country"), þýð. Sigurlaug Björnsdóttir, Ríkis- útvarpið 13.4. 1966. „Nú legg ég mig“ („Now I Lay Me“), þýð. Guðmundur Arnfinnsson, Lesbók Morgun- blaðsins, 3. sept. 1967. „Dagsbið" („A Day‘s Wait“), þýð. Jón Bjarman, Tímarit Máls og menningar 38. árg., 3.-4. hefti 1977, s. 306-309. „Tíu indíánar" („Ten Indians"), þýð. Anna María Þórisdóttir, Ríkisútvarpið 20.9. 1981. Snjórinn á Kilimanjaró og 23 aðrar sögur, þýð. Sigurður A. Magnússon, Reykjavík: Mál og menning 2004. Sigurður skrifar eftirmála, bls. 255-275. Nokkrar sagnanna höfðu áður birst í þýðingu Sigurðar í Tímariti Máls og menningar, 60. árg., 2. hefti 1999. Af útvarpsefni er hér einungis tilgreint það sem ekki hefur einnig birst á prenti. Nokkrar hinna prentuðu smásagna hafa einnig verið lesnar í útvarpi sem og þrjár áður birtar skáldsagnaþýðingar: Gamli maðurinn og hafið, Hverjum klukkan glymur og Og sólin rennur upp ... Einnig hefur verið flutt í Ríkisútvarpinu leikgerð Macomber-sögunnar („Skammvinn lífssæla Francis Macombers“, þýðandi Ingibjörg Jónsdóttir, 1971).48 Það kann að koma einhverjum á óvart að við skulum eiga svo margar birtar þýðingar á smásögum Hemingways, m.a. þrjár þýðingar á „The Snows of Kilimanjaro“, tvær á „The Short Happy Life of Francis Macomber“ (eða þrjár ef leikgerðin er talin með), þrjár á „Now I Lay Me“, fjórar á „A Day‘s Wait“ og fjórar á „The Killers“ (hér eru taldar með þýðingar í safninu sem Sigurður A. þýddi). Þýðingarnar birtast meðal annars í Kjörnum og Vikunni, þar sem mest fer fyrir skemmtiefni, en á þeim bæjum virðast menn ekkert hafa verið að velta fyrir sér skilum á milli afþreyingarefnis og „viðurkenndra“ bók- mennta - kannski brúaði Hemingway þetta bil í hugum margra. Frá og með miðjum sjöunda áratugnum birtast bæði ýmsar Hemingway-þýðingar og margskonar umfjöllun um höfundinn í Lesbók Morgunblaðsins (sem var í senn hluti af dagblaði og sérstakt menningarrit) og Ríkisútvarpið sýnir höfundinum líka ræktarsemi. Ymsir reyna fyrir sér við að þýða smásögur Hemingways og glíma þar með við hinn margfræga knappa („harðsoðna“
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.