Andvari

Árgangur

Andvari - 01.06.2011, Síða 128

Andvari - 01.06.2011, Síða 128
126 ÁSTRÁÐUR EYSTEINSSON ANDVARI en samt oft ljóðræna) stíl, sem oft er sagt að ekki sé hægt að leika eftir svo vel sé. Vissulega má benda á nokkrar smásögur Hemingways sem enn eru óþýddar og einnig er ástæða til að nefna að við höfum enn ekki eignast sem heild á íslensku eina mikilvægustu bók Hemingways, það er að segja In Our Time sem birtist 1925 og er ekki aðeins smásagnasafn, heldur það sem kallað hefur verið á íslensku smásagnasveigur. Með sérstökum millitextum (stuttum ,,köflum“) er hnykkt á tengslunum milli sagnanna sextán og jafnframt verður nýr merkingarheimur til. En það safn íslenskra þýðinga sem til er á smásögum Hemingways er líka athyglisverður merkingarheimur, þar sem unnið er grasrótarstarf með texta úr hefðarveldinu - starf sem fer að miklu leyti fram undir yfirborði íslenskrar bókmenntasögu. Og Ernest Hemingway hefur flestum betur vakið athygli á því hversu margt gerist undir yfirborðinu. TILVÍSANIR 1 „Writing, at its best, is a lonely life. Organizations for writers palliate the writer’s loneliness but I doubt if they improve his writing. He grows in public stature as he sheds his loneliness and often his work deteriorates. For he does his work alone and if he is a good enough wri- ter he must face eternity, or the lack of it, each day.“ Ernest Hemingway : „Banquet Speech“, http://www.nobelprize.org/nobel_prizes/literature/laureates/1954/hemingway-speech.html (sótt 26. sept. 2011). Þýtt á íslensku af greinarhöfundi. 2 Margar bækur hafa verið skrifaðar um æviferil Hemingways. Sú sem ég hef sótt hvað mest til er eftir Carlos Baker: Ernest Hemingway. A Life Story, Harmondsworth: Penguin Books 1972 (fyrst birt 1969). 3 Skúli Magnússon: „Baráttan um kvikmyndirnar“, Sunnudagsblað Alþýðublaðsins, 28. febrúar 1937. 4 Sbr. Frederick Voss: Picturing Ernest Hemingway. A Writer in His Time, Smithsonian National Portrait Gallery, Washington, D.C. / Yale University Press, New Haven og London, bls. 29. 5 Michael Reynolds: „Hemingway as American Icon“, grein sem birtist í bók Frederick Voss, Picturing Hemingway (sbr. aftanmálsgrein 4), bls. 1-9, hér bls. 5. 6 Kristján Karlsson: „Rithöfundaþættir II. Ernest Hemingway", Nýtt Helgafell, II. árg„ 2. hefti, 1957, bls. 66-68, tilvitnun á bls. 66. 7 Um þetta er nokkuð fjallað í grein minni „Naut eða nautabani? Hugleiðing um Heming- way“ sem birtist fyrst í Lesbók Morgunblaðsins 11. og 18. október 1987 og síðar í bók minni Umbrot. Bókmenntir og nútími, Reykjavík: Háskólaútgáfan 1999, bls. 277-288. 8 Rolf Hochhuth: „Gamli maðurinn og gæfan“ (þýðandi ótilgreindur), Lesbók Morgunblaðs- ins, 17. október 1976. 9 Leicester Hemingway: My Brother, Ernest Hemingway, Cleveland og New York: The World Publishing Company 1962, bls. 283. 10 Carlos Baker: Ernest Hemingway. A Life Story (sbr. aftanmálsgrein 2), bls. 859. „He slipped in two shells, lowered the gun butt carefully to the floor, leaned forward, pressed the twin barrels against his forehead just above the eyebrows, and tripped both triggers."
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.