Andvari

Årgang

Andvari - 01.06.2011, Side 142

Andvari - 01.06.2011, Side 142
140 SIF SIGMARSDÓTTIR ANDVARI dóma í frönskum dagblöðum.43 Fréttir af afrekum Anniear Leifs sem kynnt var í efnisskránni sem íslenskur píanóleikari bárust alla leið að íslands- ströndum. Tónleikana hafði Jóhannes Kjarval sótt. Svo mikið fannst honum til píanóleiks Anniear koma að hann skrifaði grein í Alþýdublaðið þar sem hann kallaði hana „genies" og lýsti því hvernig hún „vann sig inn í „orkestrið“ - létt og hægt og varlega, til þess seinast að stjórna því algerlega með flygelinum".44 En tónleikarnir sem áttu að verða upphafið að farsælum tónlistarferli urðu þvert á móti hápunkturinn. Slíkt tækifæri fékk Annie aldrei aftur. Hægt en örugglega barðist Jón áfram á braut tónsmíðanna. Það var sumarið 1930 sem mikilvægum áfanga í lífi tónskáldsins var náð fyrir tilstilli Anniear. Annie dvaldi í Leipzig og sótti píanótíma hjá Teichmúller. Þegar hún átti hvíld frá æfingum gekk hún milli forleggjara borgarinnar með tónlist eigin- mannsins undir hendinni og reyndi að vekja athygli þeirra sem störfuðu við nótnaútgáfu á ungu og óvenjulegu tónskáldi. Hún hafði loks erindi sem erfiði er hún hitti fyrir bræðurna Carl og Richard Linnemann sem ráku forlagið Kistner & Siegel. Það fór vel á með Annie og Richard. „Alls ekki þröngsýnn og með vit í kollinum!“ skrifaði Annie Jóni.45 Samningar náðust með Annie og Jóni og bræðrunum. Loks hlotnaðist hjónunum kærkomin viðurkenning á verkunum sem þau trúðu bæði svo heitt á. Annie tók ávallt virkan þátt í að koma Jóni á framfæri. Það var þó ekki aðeins á slíkum hagnýtum forsendum sem Annie reyndist örlagavaldur í lífi tónskáldsins. Margt bendir til þess að sú stefna sem Jón markaði sér í tón- smíðum sínum hafi verið innblásin af Annie. í júní árið 1925 skrifar Annie Jóni: Þetta með [Erik] Eggen gerði ntig hugsi. Það var auðvitað stórkostlegt að hann skyldi aftur fá styrk frá Noregi til að geta ferðast til Islands. Þar gerir hann það sem ætti að vera þitt hlutverk, að leita að gömlu íslensku sönglögunum. Þú verður skilyrðislaust að fara á fund Einars Benediktssonar og segja honum hvað er í húfi.46 Þessi eindregna skipun Anniear sprettur upp af ótta við að norskur tón- listarfræðingur slái Jóni við í þjóðlagarannsóknum. Það er Annie sem eygir möguleikann í tónlistararfi íslendinga. í ævisögu sinni um Jón Leifs segir Carl-Gunnar Áhlén: „Jón Leifs varð líklega þjóðlagafræðingur af kærleik til Anniear og karlmannlegri framaþrá fremur en af eiginlegum áhuga. ... Að Jón varð íslenskastur allra tónskálda má líklega þakka Annie Leifs.4147 Þar ber Annie ábyrgð á miklu. í fornmenningu íslendinga fann Jón tónlist sinni grunn. Hann öðlaðist snemma trú á endurnýjunarkraft íslensku þjóð- laganna og tók að vinna nýja tónlist úr tvísöngnum og rímnalögunum. Æviverk Jóns Leifs ber öll einkenni þess að stefnt var að þjóðlegri endurreisn. Hann stofnaði þjóðlegan skóla á íslandi. „Þessi tónlist skyldi vera framlag
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.