Andvari

Ukioqatigiit

Andvari - 01.06.2011, Qupperneq 151

Andvari - 01.06.2011, Qupperneq 151
ANDVARI KONAN MEÐ AUGUN SEM HLUSTA 149 staðan sem yrði á vegi þess sem hygðist kafa í sögu þessarar merkilegu konu. Eitt þeirra vandamála er þeir sem fást við kvennasögu standa gjarnan and- spænis varðar heimildirnar. Heimildir um líf, atferli og skoðanir kvenna eru oft af skornum skammti. Er þá gjarnan leitað á náðir „óhefðbundinna“ heim- ilda á borð við munnlegar heimildir til að bæta þar úr líkt og gert hefur verið hér að framan.79 Ástæður þessa skorts eru margar. Ein skýringin er vafalítið hugarfar viðfangsefnanna sjálfra eins og sést glögglega þegar saga hjónanna Anniear og Jóns Leifs er skoðuð. í lifanda lífi taldi Jón Leifs sig verðskulda frægð og sóttist hann markvisst eftir henni: „Ekki vil eg neita því, að mig hafi langað í frægðina hér áður, eins og aðra menn á mínu reki ...“, segir Jón í bréfi til Kristjáns Albertssonar.80 Hvorki persónan Jón Leifs né tónlist hans nutu mikillar hylli meðal samtíðar- manna hans. Sú staðreynd varð þó ekki til að draga úr vonum Jóns um að öðlast ódauðleika gegnum tónlistina. „Eg er ekki í neinum vafa um að verk mín muni öðlast sitt varanlega gildi, þó að ekki verði [þ]að fyrr en eftir minn dag,“ bætir hann við. Ekki er laust við að sá grunur læðist að þeim sem rannsakar sögu Jóns Leifs að hann sé í aðra röndina peð í tafli tónskáldsins. Osjaldan er sem Jón leggi heimildir fyrir sagnfræðinginn eins og veiðimaður snöru fyrir bráð. Það er ekki aðeins hið mikla magn persónulegra heimilda um líf Jóns, sem hann hélt sjálfur til haga af mikilli natni, sem ber vitni um tilraun hans til að tryggja sér frægð „eftir sinn dag“, heldur einnig innihald þeirra. Meðal bréfa, símskeyta, úrklippubóka og reikninga má finna dagbók sem Jón hóf að halda á sextánda aldursári. í dagbókina ritar hann formála sem bendir til að hann hafi ávallt ætlað forvitnum sálum framtíðarinnar að skyggnast inn í leyndustu hugsanir sínar: Þetta, sem eg hér mun skrifa, ætlast eg ekki til að nokkur maður sjái. Eg skrifa hér einungis og skrifa hugsanirnar, sem reika um huga minn í það og það skiftið, hvers efnis, sem þær eru og án þess, að draga dul á nokkurn hlut. ... [Þ]að sem hér er ritað er frá mér og til mín - og eg mun eigi hika við að láta aJl í ljósi. Þetta er helgidómur, sem eg á sjálfur, og eg mun geyma hann og vernda, á meðan mér þykir vænt um hann. En þegar dagar mínir eru Iiðnir, kunna, ef til vill, einhverjir að „gægjast inn í hið allra helgasta".81 Þótt Jón segi dagbók sína einungis ætlaða honum sjálfum er komandi kyn- slóðum gefið leyfi til að „gægjast inn í hið allra helgasta“. Annað dæmi sem rennir stoðum undir þá kenningu að Jón hafi markvisst reynt að varðveita sögu sína svo hann og tónverk hans mættu síðar öðlast „eilíft gildi“82 má finna í bréfi sem hann ritar foreldrum sínum nýkominn til Þýskalands. Þar biður hann þau vinsamlegast um að geyma öll bréf frá sér.83
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.