Andvari

Árgangur

Andvari - 01.06.2011, Síða 159

Andvari - 01.06.2011, Síða 159
ANDVARI UM NAFNLAUS LEIKRIT OG FLEIRA í ÞEIM DÚR 157 hvenær það var skrifað. Margur er með skáldskapardrauma ungur, þó að síðar sé lagt á hilluna og annars konar skrif nái yfirhöndinni. Eina vísbendingin í sjálfum textanum er að nefndur er til sögunnar Sölvi Helgason og flakk hans. Sölvi var fæddur 1820 og um miðbik aldarinnar var flakk hans og för orðin svo almennt kunn, að hann var sendur til Kaupmannahafnar til betrunar 1854. En það er sama árið og Árni lauk lagaprófi frá Kaupmannahafnarháskóla. í áðurnefndri leikritaskrá Lárusar Sigurbjörnssonar segir svo: „Thorsteins- son, Árni (1828-1907): Nafnlaust leikrit í 5 þáttum. Lbs. 2423 4to, ehdr.; á sama stað er leikritsbrot eftir sama höfund.“ Þó að vélritaðri útskrift Jóns Marinós fylgdi ljósrit af handritinu, lá nú beint við að kanna umræddan handritapakka, ef ske kynni að þar leyndist svarið við því hvenær verkið var skrifað. Og sitthvað kom í ljós, en ekki það sem greinarhöfundur átti von á. Ég hafði gengið að því vísu, að hér væri um tvö handrit sama leiksins að ræða og hefði það sem Jón Marinó trúði mér fyrir, varðveist í fjölskyldunni, en hitt lent á safninu. En viti menn: Hér reyndist um tvö leikrit að ræða. Og eins og Lárus ýjar að er enn annað leikritsbrot. Leikritið í Landsbókasafni er einnig nafnlaust. Eiginhandarrit eru þau bæði, en rithönd Árna breyttist lítið um ævina, svo að þar er litla hjálp að sækja. Til að flækja málið enn meira er í þessum handritapakka efni af ýmsu tagi sem tengist Árna og teygir sig yfir marga áratugi; þar eru m.a. eins konar annáll eða dagbókarblöð frá níunda áratug aldarinnar. En svo er sitthvað annað forvitnilegt, þar á meðal tvö kvæði sem bersýni- lega eru ort um 1851. Annað er með hönd og undirskrift verðandi skálds, nefnilega Steingríms, yngri bróður Árna, hitt er með rithönd Árna, hvort sem hann eða Steingrímur hefur ort. Það kvæði er merkilegt fyrir þær sakir, að það er lofkvæði um Reykjavík og væntanlega eitt hið fyrsta sinnar tegundar.4 Þetta er Vorvísa í Reykjavík og þar eru m.a. þessi erindi: Reykjavík í veraldar krík voldug ertu’ og fögur, hvergi’ eru ríki heims þjer lík, herma það allar sögur. Blómdögg þín er brennivín, býður ei vor það fleirum, undur fín þú ert, og skín eins og sól á geirum. Komdu blessuð, blíða sól! blessaður grasa hringur! blessuð dögg sem blómið ól! Blessaður, fugl sem syngur!
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.