Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Blaðsíða 42

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Blaðsíða 42
24 Tímarit Þjóðrœlmisfélags Islendinga tíma) skulu vera Islendingar, og trygging er sett fyrir því að ísland njóti íslenzkra laga. Verzlunarsamböndum við Noreg skal haldið uppi með því að konungur lofar, að senda sex skip árlega til íslands. Erfðir skulu gefast upp fyrir íslenzkum mönnum í Noregi, hversu lengi sem staðið hafa. Samkvæmt Sáttmálanum milli Noregs og Islands 1022 voru Islendingar undanþegnir öllum tollum og gjöldum nema landaur- um (hafnargjöldum). Nú losnuðu Islendingar líka við þá.1) Ennfremur -skyldu íslenzkir menn í Noregi liafa slíkan rétt sem þeir höfðu beztan liaft -—- áreiðanlega tilvísun til sáttmálans 1022. Knud Berlin reynir í ýmsum ritum að draga úr þýðingu Gramla Sáttmála, kallar liann miðaldaskjal og mölétið skinnblað.2) En hvað er þá t. d. með Magna Carta Englands, frá 1215, sem er nærri því 50 ár- um eldri en Gamli Sáttmáli! Allir Englendingar líta til baka með þakldæti á þetta æruverða skjal, sem varðveitt hefir liið borgaralega frelsi þeirra og bannað allar skatta-álögur án samþykkis almenns ríkis- þings, sem varð vísirinn til hins enska Parliaments. Allra síðast er þessi ákvörðun gjörð í Gamla Sáttmála: “ Jarl vilj- um vér yfir oss hafa, meðan hann heldur trúnað við yður en frið við oss.” Þetta hefir ekki í sér fólgna neina takmörkun á frelsi Islands — langt frá — heldur er það þvert á móti ný sönnun fyrir sjálfstæði þess. ísland öðlaðist með þessum hætti jafnan rétt við Noreg, þar sem fyrir var jarl, í ríkisstjórninni, og trúnaðarmaður konungs. Nú átti konung- ur, sem þjóðhöfðingi yfir Islandi, að hafa þar líka jarl sem tnínaðar- mann sinn. Raunar var enginn jarl skipaður á íslandi eftir að Gamli Sáttmáli var gjörður, enda var jarlsembættið líka brátt lagt niður í Noregi.3) Það sézt á hinum stöðugu tilvitnunum í Gamla Sáttmála, að Xs- 1) pangað til 1918 var ekki lagður tollur á íslenzkar vörur í Danmörku, aftur á móti voru danskar vörur tollskyldar á íslandi. 2) pessari kenningu Knud Berlins andmælir próf. Dr. N. Gjelsvik, Oslo, (Nikolaus Gjelsvik, Lærebok i Folkerett,” Oslo 1915, þls. 23) á þessa leið: “Grundvöllur sambandsins milli íslands og Noregs var sáttmáli, er gjörður var milli landanna 1262. pað er þessi sáttmáli. sem íslendingar kalla Gamia Sáttmála, en hinn danski prófessor kallar mölétið skinnblað frá svörtustu miðöld. Samkvæmt þessum sáttmála skyldi ísland lúta sama þjóðhöfðingja og Noregur, en ekki gjörast norskur landshluti. Að Island skuli framvegis vera sjálfstætt ríki er engum vafa bundið. pað kemur greinilega fram í skilmálum sáttmálans, að íslend- ingar höfðu rétt til að segja þessum samningi upp og þannig vera lausir mála við hinn norska konung, ef hann ekki hélt skuldbindingar sinar við þá samkvæmt sáttmálanum. Islendingar benda ennfremur á Gamla Sáttmála sem þann réttargrundvöll, sem þeir alt af hafi staðið á. Gamla skinnblaðið, frá hinni svörtu miðöld, er ekki mölétið á íslandi.” 3) 1 15. kap. hinnar norsku Hirðskrár, þar sem varðveitt eru lög fyrir hirðina og þá sem næstir stóðu konungi, (útgefin af Munch. “Det norske Folks Historie” 1 : 4, bls. 597) er jarlsembættinu í Noregi nákvæmlega lýst, og sagt frá hverskonar jarldæmi þar hafi verið. Fyrst voru innlendir jarlar; þessa virðingarstöðu, jafnframt léni, sem ekki gekk I erfðir veitti konungur skilgetnum sonum sínum og öðrum ættingjum. í öðru lagi voru jarlar þeir, er konungur setti yfir skattlönd sin, sérstaklega Orkneyjar; ennfremur jarlinn á ís- landi, svo framarlega sem konungur setti þar jarl. Að hann er tekinn upp í hirðskrána táknar ekki norræn afskifti af málum Islands. heldur er þar skýrt frá því sem I raun og veru var gjört ráð fyrir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.