Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Blaðsíða 132

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Blaðsíða 132
114 Tímarit Þjóðrœknisfélags íslendinga Gutta, og segðu að þeir megi fara að búa sig undir að yrkja eftir mig, en hafa það ekki lang't. — Nú er Káinn sárt að sjá í solli rekka, Sitja hjá og horfa á er hinir drekka. ------Ef svo ólíklega skvldi við bera að eg yrði brattari þegar frá líður, gæti skeð að eg yrði staddur á hátíðinni hjá ykkur, þó það yrði ekki t.il þess að skemta neinum nema sjálfum mér. En nú, sem stendur, er ekki liægt að segja neitt um það.” Minna þessi orð lians ósjálfrátt og viðkvæmt, á orðin, sem höfð eru eftir Mark Twain fáum dægrum fyrir dauða lians. Einhver gestur var staddur inni hjá skáldinu og af siða-kurteisi sagði við hann að hann ætti enn langt líf fyrir liönd- um. Svaraði Mark Twain: “I liave no one to play witli any more.” Flestu gamni fylg'ir nokkur al- vara, segir hið fornkveðna, svo er með marga fyndni og kýmni að þeim fylgir oftast einhver alvara. Undir gamninu er ekki ósjaldan falin einskonar rauna- og saknað- arkend, — dapurleiki og kvíði. Þó þetta verði ekki sagt undantekn- ingarlaust um vísur K. Ns., þá munu þó fáir lesa þær eða fara með þær, svo eigi verði þeir ein- hvorsstaðar varir mjúkra og sam- úðarfullra hljóma er til kynna gefa samlíðan hans með böli og bágindum lítilmagnans. Hann þekti hann, kendi í br jósti um hann —þeir voru bræður. Auðnuleysið er bræðralag’ mannanna, að minsta kosti ennþá sem komið er. Sökum samúðar sinnar og sam- líðunar vann hann úr yrkisefni sínu á annan hátt en flest, ef ekki öll skáld önnur. Hann var ekki gramur við lífið út af kjörum sín- um, ekki við mennina, ekki við neitt eða neinn. Ef þau voru ekki það sem á varð kosið bætti ýmis- legt annað þau upp, er varð að yrkisefni. Með einu orði vatt hann þeim við, svo að það sem aðsneri horfði öðruvísi við', varð glaðara og viðfeldnara. Kétthverfa raun- veruleikans, gat alveg eins verið ranghverfa veruleikans og þá var ekki annað en snúa klæðinu við. Hann kveið ekki bjargarskorti og átti aldrei í þrefi við tilveruna út af því. Hann kveið' ekki ein- veru nema ef liann yrði að lokum einn eftir allra vina sinna, því honum var ant um þá. Við lát Jónasar Hall, er var aldavinur hans, og hann var tíður gestur hjá, fanst honum svipur bygðarinnar breytast og alt verða “ömurlegt út norður í haf. ” Flugu honum þá í hug örnefnin úr sveit Jónasar er helzt lýstu hinu breytta viðhorfi og innri hrolli, kvíð'a og sviða: Hér var hlýtt og bjart í húsi þínu og sveit, Bæði skjól og skart i skógar sælu-reit, En engan yl eg finn, Alt er hjarn og svell, Bygðin Kaldakinn, Kirkjan Yztafell. Sjónar misti hann ekki af löngu horfnum vinum, og löngu dánum. Ilugur hans til þeirra, lokkaði bros af vörum þeirra. “úr frjálsa svipnum forna gleðin sldn Eg finn það glögt, þú brosir hlýtt til niín.” mælti hann til Magnúsar Brynj- ólfssonar tuttugu árum eftir lát hans. IJann var um langt skeið og fram til hins síðasta grafari við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.