Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Blaðsíða 30

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Blaðsíða 30
12 Tímarit Þjóðræhnisfélags Islendinga til Islands, vegna þess að þan nefna landið ekki beinlínis á nafn, álít eg' ekki rétta.1) Aftur á móti gat Island, ef það hefði viljað, sett ný kon- ungserfðalög. Iiákon konungur dó 1319. Ríkiserfinginn er var dóttursonur hans: Magnús — þriggja ára gamall, sonur Ingibjargar konungsdóttur og hins sænska hertoga Eiríks var ómyndugur. Tólfmanna-ráð tók því við stjórninni í Noregi. Það sendi bréf til íslands, þar sem það skoraði á íslendinga að senda nefnd til NoregS’ sem skyldi sverja hinum nýja kon- ungi hollustueiða. Slíkri eiðtöku hafnaði Island, en þó sendi Alþingi nefnd með bréf til norska ríkisráðsins, þar sem það krafðist viÖurkenn- ingar á ákvæðum Gamla Sáttmála og lýsti því yfir, að ísland væri laust undan öllum skyldum sínum við konung, ef þau ákvæði yrðu ekki haldin. Alþingi gaf Magnúsi ekki konungsnafn, heldur kallaði hann “Junker Magnús” og krafðist þess að norska ríkisráðið bæri ábyrgð á því, að kröfum þessum yrði fullnægt.2) Það sézt á þessu bréfi, hversu laust sambandið milli íslands og' Noregs var. Árið 1380 gekk ísland, ásamt Noregi, í samband við Danmörku, sem með ýmsum breytingum hefir staðið síðan. Frá sjónarmiði þjóðrétt- arins liefir það alla tíð verið persónusamband. Um eitt skeið var Sví- ])jóð líka í sambandi við hin norrænu ríkin. Island tók ekki þátt í þeim ráðstöfunum sem leiddu til Kalmar- sáttmálans, milli Danmerkur, Noregs og' Svíþjóðar. Þetta virðist mér styrkja persónusambandskenninguna. Ilin þrjú ofannefndu ríki gengu í ríkjasamband og Island sat hjá, og hlandaði sér ekki inn í mál hinna skandinavisku ríkjanna. Það varð að liugsa um frelsi sitt og afstöðu til konungsins — hins norska konungs.3) Á dögum Kalmarsambandsins gengu norrænu ríkin, þar á meðal Island, í þjóðréttarlegt samband sín á milli sem einskonar stjómar- farsleg hagsmunaheild.4) Engir sáttmálar voru gjörðir sérstaklega fyrir Island, og' þótt þeir tækju til Islands, var landið' heldur ekki nefnt í heiti konungs. Þó var réttur íslands til að gjöra þjóðréttarlega samninga 1) Ríkisréttindi, bls. 189, aths. 4. 2) Norska rikisráííiS fðr meS vald hins ðmynduga konungs. 3) Eg er að þessu leyti á sama máli og Jón Sigurösson, Om Islands statsretlige Forhold, Köbenhavn 1855 (eftirleiðis auðkent með “Sigurðsson”) “en það er þð, þegar betur er að- gœtt, alveg í samræml við pðlitik íslendinga frá byrjun, sem sé þá, að gjöra ekki kröfu til að blanda sér i pðlitíska samninga hinna skandinavisku rfkja, heldur eingöngu að vernda frelsi sitt í eigin málum og afstöðu sína til konungs. Út frá þessu sjðparmiði er það eðlilegt, að íslendingum stæði mjög á sama um konungserfðalög, einkum þau, sem þeir höfðu ekki átt þátt í að samþykkja, þar sem þeir álitu, að hin frjálsa afstaða sín gagnvart konungi og skilyrðin í sambandi við hyllinguna, sem þeir altaf gátu notað, gæfi þeim meira öryggi en þátttaka í fundum, þar sem lang mest líkindi voru til að þeir yrðu ofurliði bornir og yrðu þar af leiðandi óhjákvæmilega neyddir til að sætta sig við sam- þyktir meirihlutans.” 4) L. M. B. Aubcrt, Norges folkeretlige Stilling, Kristiania 1897, bls. 5.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.