Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Blaðsíða 93

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Blaðsíða 93
Slysið og mannskaðinn í Brákarsundi 1872 75 lygndi. En Stafholtsslripið var ekki alveg- tilbúið. Yið fengum fyrst logn ofan ána og út fjörð- inn, en þá sáum við að það ætlaði að livessa á norðan og kannske gjöra norðanveður, og það leið ekki á löngu að vindur kæmi' svo við fengum þægilegt leiði út á Akra- nes, en af því það var komið undir kveld, segir B jörn við okkur: ‘ ‘ Eg held það sé bezt að við verðum hér í nótt, því það lítur út fyrir að okkur muni ekki vanta leiði á morgun hvort sem er; eg hefi líka nokkuð mikið að gjöra hér við að undirbúa fyrir bakaleiðina, svo maður þurfi ekki að vera hér lengi, ef svo stendur á. ’ ’ Svo segir hann við okkur: “Ef þið liafið nokkuð að útrétta hér er bezt að þið gjörið það í kveld, svo alt verði tilbúið þe gar við komum til baka. ’ ’ Yæsta morgun var stormur á norðan, þó ekki komið hávaðarok. Við fórum bráðsnemma af stað suður. Björn sagði okkur að við skyldum gjöra alt þann dag sem við þyrftum að gjöra, því ekki væri ómögulegt að þetta dvtti niður þá um nóttina, þó sér sýndist ekki loftið líkt því. Klukkan þrjú um daginn kemur Stafho'ltsskipið; hafði farið með morgunflóðinu ofan árnar og kom ekki við á skag- anum. Við fórum niður á bryggju nð heilsa þeim. Þá segir Runólfur við Björn: “Mér þótti vænt um að s.]á ykkur hér, því nú eru meiri lík- nr til að við getum orðið samferða heim. því við ættum að geta verið tilbúnir þegar veðrinu slotar.”— “Mér þætti það líka skemtilegra, geta orðið samferða,” segir B.jörn. Svo spyr hann Runólf hvort að vindurinn hafi ekki verið skolli hvass á leiðinni. “Hann mátti ekki vera hvassari, ’ ’ segir Runólfur. Daginn eftir var sama norðan- rokið. Þá kemur Marta til Björns og biður liann að lofa sér að vera með honum heim, því liún sé svo lirædd á Stafholtsskipinu; hún hafi aldrei fundið til sjóhræðslu fyr á æfi sinni, og hafi hún þó oft verið á sjó í nokkuð hvössu, og jafnvel eins livössu og verið hefði daginn áður; hún hefði haldið að skipið færi um í hverri öldu. Þá segir Björn: “Hefirðu ekki heyrt þá reglu, sem eg hefi sett mér, að liafa aldrei kvenfólk í þessum milliferð- um, og allra sízt á haustdegi, og það í þessum veðraham?” Þá segir liún: “Eg hefi heyrt þetta, en skal ekki trúa því fyr en eg má til- að þú neitir mér um það, því eg treysti þér og þínum mönnum miklu betur með sjómensku en þeim á hinu skipinu.” Þá segir Björn: “Ef svo er, þá er liart fyrir mig að neita þér, og eg skal lofa þér að vera með okkur, að minsta kosti upp á Akranes; eg þarf að bæta þar svo miklu á skipið; en við getum talað um það þar.” Iiún segir: “Eg er mjög g'löð yfir þessu, því eg veit að þú gjörir það ekki endaslept við mig fyrst þú lofar þessu. Eg hefði farið landveg heim með Arna hefði nokkur söð- ull eða reiðveri verið til á hestinn, heldur en að fara á Stafholtsskip- inu. Við urðum að bíða í Reykjavík í tvo sólarhringa, þar til það sló á logni alt í einu. En loftið var mjög vindalegt, leit helzt út fyrir að það ætlaði að livessa á suðaustan, en það var leiði fyrir okkur, svo um hádegisbil fóru bæði skipin að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.