Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Side 104

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Side 104
86 Tímarit Þjóðrœknisfélags íslendinga eitthvaS bitið á þá út af því sem Björn sagði. -Svo liöfðu þeir lieyrt það að Árni sonur bans laigi veik- ur beima, tekið veikina á lieim- leiðinni úr Reykjavíkurtúrnum, en kornist þó lieim, og' Blöndal læknir sagt það vonda taugaveiki og óséð bvaða enda það hefði. Þetta lagð'- ist alt á séra Stefán í einu, svo all- ir fundu sárt til með honum. Upp úr þessum hljóðleika spyr Halldór Teit hvort að flutningurinn af Stafboltsskipinu s.em eftir sé í Borgarnesi sé meiri en svo, að hann komist ekki á sex manna farið. Teitur segir að' það muni ekki vera, fyrir utan borðviðinn, og lionum liggi ekkert á, því bann skemmist ekki þó bann liggi þar um tíma. “Þá er mitt tillag,” segir Halldór, “að við förum með morgunflóðinu og' sækjum það.” “Þá kem eg með ykkur,” segir Teitur, og bætir því við að það væri mjög vel gjört af honum fyrir alla aðstandendur að þesisu slysi, —og það varð rir að þeir fóru eftir því. Líkin bin fundust eftir tvær vikur, ráku þar upp skamt frá. Minni Vestur-íslendinga, 1878 Fyrsta frumort samkomukvæði flutt i Nýja íslandi. Eftir Jóhann Briem á Grund við íslendingafljót. Til lannalandsins forna, af fríðri Noregs grund, fór ætt vor óðalborna af íturhreinni lund; því frelsi þjóð vor þráði, en þoldi kúgun ei, það fékst á frera láði, þér fagra Garðars ey. Svo ár og aldir liðu og örlög gjörðust hörð; vor allslags ókjör hiðu á okkar fósturjörð. Vér létum því frá landi, að leita’ að frelsi’ á ný; hinn forni frelsisandi oss flutti nýtt land í. Á ný, í nýju landi vér numið höfum hygð, ineð fósturbræðra bandi vér bindumst aftur trygð. Svo hver vér annars hefnum, sé hallað rétt vorn á, og heit vor öll vel efnum, ]>á eflist dáð oss hjá. Vort móðurmálið kæra oss minnistæðast sé, lát börnin strax það læra um leið og Á og Bé, þá eftir okkar daga hér íslenzk blómgast þjóð, og íslenzk eflist saga, og islenzk syngjast ljóð. ó, feður fyrst og mæður, á farsæld hyggið þið, og systur svo og bræður á sama stefnið mið; lát dygðir allar dafna og drýgið mentaseim, og síðan gulli safna hér sjálf, í Vesturheim. Svo áfram þjóð vor unga, með anda og handa styrk, svo hugur, hjarta og tunga og höndin mikilvirlc oss auðlegð alla færi á ókominni tíð, er sjót bezt svali’ og næri og sefi tímans stríð. Á þessu vestur vengi, það vitni letra safn: vor minning lifi lengi sem Leifs hins hepna nafn. Vort ættland ei oss gleymist, á okkar nýju grund, og alt gott íslenzkt geymist að aldurs hinstu stund.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.