Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Blaðsíða 133

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Blaðsíða 133
K. N. Júlíus 115 grafreit Þingvalla sveitar (Moun- tain). (lekk hann að því verki eins og liann væri að' búa þeim sæng er til grafar voru bornir. Margir, nei, fléstir eða allir voru þeir vinir hans er til moldar voru færðir og snart það Mð miklai tilfinninga- næmi hans. Eg minnist þess að það var eitt skifti er við gengum út úr grafreitnum, frá því að jarða gamlan og kæran vin lians, að hann hvíslaði að mér vísu. Efni hennar var það, að þar f jölgaði altaf vin- um hans, þar dveldi hann oftast, horfði leng-st af upp úr gröfinni og upp í heiðan himininn; æfistarf- ið væri orðið að þessu svo að eigi skifti um þó eða þegar hann flytti þangað alfarinn, og horfði síðan allar sumar og vetrar nætur upp til stjarnanna unz þær gengu úr sýn. Orð hans voru blandin góðlátlegri fyndni og fjarri allri sjálfsaumkv- un. Brá þar til hins sama og kem- ui' fram í sjálfserfiljóðunum eða útfarar athöfn hans, sem hann setur fram sem sjónleik, enda mun lionum hafa fundist sumar útfarir fremur nálgast skopleik en kveðju- athöfn. Sjálfur átti hann hvergi heima nema undir beru lofti, og veldur það' því umtali að búið er að bera hann inn í kórinn. En því iýkur svo, að prestur kveður niður þenna kur, með hjartnæmri ræðu. Ei- kvæðið blandið þunglyndi, þó klætt sé í gamanbúning. Kvæðið er á þessa leið og orsökin til þess, eft- ir því sem höfundurinn skýrði sjálfur frá. SIÐASTI ÞATTUR Fjósamaðurinn*) “Hvað er hér á seiði? Hver var það sem deyði?” Einhver spurull spyr. —öllum opnar standa, Eftir gömlum vanda, Dimmar kirkjudyr. “Inn í kirkju kórinn Kiominn er hann sem flórinn Mokaði manna bezt.” “Hvað er hann hér að gera?” “Hér á hann ekki að vera, Það glögt á svip hans sézt.” Klerkur klæðist svörlu, Klútar augum skýla, Hrærast viðkvæm hjörtu, Heyrist rakki ýla, Söngvar svala eyra, Síðan út er gengið. —Sorgarsögu að heyra Sérhver hefir fengið. Ljóðasvanir syngja Silfurklukkur hringja —allir signa sig.— “Þegar því er lokið Þá er ljezt þið mokið Mold og skít á mig.” . Eins og skáldið mun hafa rent grun í, spurði ekki maður mann: “Hvað er hér á seiði? Hver var það sem deyði?” jarðarfarardag- inn hans. Hann var of lijartfólg- inn sveitungum sínum — Dakota íslendingum, til þess, að þeir vissi ekki hver hann var og hvern þeir voru að kveðja. Að missa þenna gamla, góðláta, g'lað-þunglynda mann, var þeim innilegt saknaðar- efni — og öllum er til lians þektu. tJtför hans fór fram frá kirkju Yíkursafnaðar (Mountain) fimtu- daginn 29. október. Dagurinn og kveldið rif juðu upp minningar um liann, í allra huga, — vísubrot og smásögur. Það var ekki rúm fyrir nei.tt annað. *)Nokkrir ungir menn spurðu K. N. hver myndi verða líklegastur til að ganga eins vel frá seinasta hvílustað hans, eins og hann hefði gengið frá annara hvílurúmum á um- liðnum árum. Auðvitað gæti hann tekið gröfina sjálfur áður en hann félli frá. Hann svaraði með þessum stökum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.