Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Blaðsíða 118

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Blaðsíða 118
100 Tímarit Þjóðræknisfélags íslendinga liinum miklu söfnum íslenzkra bóka og rita mn íslenzk fræði, er þeir prófessor Finnur .Jónsson og dr. B. S. Þórarinsson hafa gefið háskólanum, og munu reynast hon- um ómetanlegur fjársjóður við nám og rannsóknir í íslenzkum fræðum. Þess má geta, að háskólanum liafa einnig borist bókagjafir frá Islengingum liérlendis. Séra Jó- hann P. Sólmundsson ánafnaði stúdentagarðinum bókasafn sitt, og dr. H. C. Thordarson í Chicago hefir einnig sent háskólanum ýms merkisrit. V. Sé litið sanngjörnum augum á starf Háskóla íslands á liðnum aldarfjórð'ungi, verður eigi annað sagt, en að árangur þess liafi verið vonum fremur, þegar þess er gætt, undir hve óhagkvæmum og andvíg- um aðstæðum hann hefir orðið að vinna verk sitt. Auðvitað hefði ávöxturinn af fræðslu og vísinda- starfi lians getað orðið margfalt meiri, ef betur hefði verið í hag- inn búið. En fyrst því var eigi að heilsa, er það þeim mun meira fagnaðar- efni vinum háskólans, að nú bjarm- ar af nýjum degi í starfssögu hans. Með bættum kjörum stúdenta, víð- tækari kenslugreinum, og auknu liúsnæði til kenslu og rannsókna, mun liann vinna enn betur en áður verk sitt sem embættismannaskóli og eflast sem vísindastofnun. Einnig mun hann að sama skapi g'jöra meira í þá átt, að' víkka sjón- deildarhring' þjóðarinnar, byggja traustar brúna milli hennar og annara menningarþjóða. Hann hefir þegar lagt merkilegan skerf til slíkrar brúarbyggingar. Hann hefir laðað til landsins kunna er- lenda fræðimenn til fyrirlestra- lialds og' námsmenn frá ýmsum löndum, og er gott til þess að vita, að í þeim hóp hafa verið nokkrir vestur-íslenzkir stúdentar. Stú- dentaskifti háskólans við Norður- lönd, England og Þýzkaland, liafa einnig' verið merkur þáttur í menn- ingarlegum viðskiftum lians við önnur lönd. Kennarar hans liafa einnig f'lutt fyrirlestra við erlend- ar menta.stofnanir. Þannig' hefir liáskólinn annars- vegar flutt nýja menningar- strauma til landsins, og hinsvegar aukið þekkingu á því og menningu þess út um lönd. Hið fyrirliugaða sumarnámsskeið í íslenzkum fræð- um fyrii' útlendinga getur orðið öflugur þáttur í kynningarstarf- semi í þágu þjóðarinnar, erlendis, og mun drjúgum auka áhrif há- skólans og' veg. Iiin bættu kjör Háskóla Islands gjöra hann, í fáum orðum sagt, þjóðnýtari og áhrifameiri menta- stofnun, máttugra afl í þjóðlífinu. Eftir því, sem starfssvið hans verður fjölþættara og víðtækara, færist hann nær því marki, að verða sá allsherjar þjóðskóli — alhliða uppeldisstofnun — sem Jón Signrðsson dreymdi um fyrir nær- felt hundrað árum síðan. Það ætti að vera metnaðarmál hvers góðs íslending's, að sá draumur rætist á komandi árum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.