Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Blaðsíða 148
130
Timarit Þjóðræhnisfélags Islendinga
ið áfram með skýrslur frá deildum sem
fylgja:
Skýrsla. féhirðis deildarinnar Frón
Inntektir—
I sjóði 31. des. 1934. .$ 52.28
1935 — Innkomin fé-
lagagjöld yfir árið.. 100.35
Innt. fyrir Fróns-mót 200.05
Frá Þjóðræknisfél. .. 40.00
$392.68
Útborganir—
Kost.n. við Fróns-mót $ 93.62
Keyptar bækur .................. 25.09
Borgað fyrir bókband 32.03
Gjöf til jarðskjálftasj. 10.00
Húsaleiga fyrir fundi
deildarinnar ................... 33.03
Húsaleiga bókasafnsins 60.03
Til hirðingam, J. B.
skóla .......................... 6.00
Innköllunarlaun...... 10.05
Frímerki......................... 1.75
Útborgað fyrir máln-
ingarefni...................... 10.55
Eldsábyrgð á bókasafni
félagsins....................... 2.20
Borgað Þjóðræknisfél.
hálf félagsgjöld .. 50.17
í sjóði 12. des. 1935.. 58.16
$392.68 $392.68
Yfirskoðað og rétt fundið 14. des. 1935.
Á. P. Jóhannson Walter Jóhannson
Skýrsla bókasafns Fróns fyrir 1935.
Inntektir—
Meðlimagjöld ........$ 26.25
Gjafir til safnsins. ... 6.30
í sjóði í byrjun árs .. .08
Útgjöld—
Til bókavarðar....... $
Fyrir nýjar bækur . .
í sjóði núna.........
24.00
3.35
5.28
$32.63 $32.63
Önnur útgjöld hafa verið greidd úr
deildarsjóði.
Bækur safnsins 13. des. 1935 eru 1,012.
Gefið safninu á árinu 49 bundnar bækur.
Borgað fyrir bókband á 53 bókum $32.00.
Borgað fyrir nýjar bækur á árinu $28.41.
Meðlimir í lestrarsafninu 52.
Safnið aukið að verðlagi á árinu $109.41.
Það hafa verið lánaðar út á árinu 3,500
bækur.
F. Kristjánsson.
Yfirskoðað og rétt fundið 14. des. 1935.
Á. P. Jóhannson Walter Jóhannson
Skýrsla fjármálaritara Fróns fyrir 1935.
Innheimt á árinu í meðlimagjöldum
$100.35.
Meðlimir í félaginu eru 136; 12 af þeim
eru nýir meðlimir.
Tekið á móti af Tímaritinu 100 eint.
Útbýtt........................94 ”
Óútbýtt....................... 6 ”
I. Stefánsson, fjármálaritari.
Yfirskoðað og rétt fundið 14. des. 1935.
Á. P. Jóhannson Walter Jóhannson
Dr. Rögnvaldur Pétursson lagði til og
Dr. Richard Beck studdi, að skýrslan sé
þökkuð og bókfærð. Samþykt.
Skýrsla deildarinnar Fjallkonan.
Wynyard, Sask., 21. febr. 1936.
Starf deildarinnar ‘‘Fjallkonan” í Wyn-
yard, hefir ekki verið viðburðaríkt þetta
síðasta ár. Fundir og samkomur hafa
verið færri en vanalega, er það kannske
að nokkru leyti að kenna hinni afarerfiðu
tíð, er hefir verið hér í haust og vetur, því
það er jafnaðarlega sá timi sem menn eiga
einna þægilegast með að sinna félagsmál-
um. Fimm fundir hafa verið haldnir á ár-
inu, auk nefndarfunda. Samkomur hafa
verið fjórar auk íslendingadagsins. Hefir
deildin jafnan umsjón með þeim degi, en
nýtur þó jafnaðarlega aðstoðar ýmsra
góðra íslendinga, er utan deildarinnar
standa. Vill deildin af heilum hug þakka
slíka hjálp og velvild öllum, er hafa látið
liana í té.
Mörgum mun hafa þótt það leitt, að
vegna regns og illfærra brauta, varð að
fresta íslendingadags hátíðahaldinu hér
um vikutima. Leiðinlegast þótti okkur að
missa af ræðu Dr. Richards Becks, sem
hafði lofað að tala hér á íslendinga-
daginn, en gat ekki beðið. Var þó að
nokkru leyti bætt úr þvi með því að Dr.
Beck flutti erindi hér að kveldi þess sama
dags, en áheyrendur voru eðlilega miklu
færri en annars hefði verið. Vil eg, fyrir