Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Side 127

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Side 127
Þórður 109 ert varð þó úr því “taki”, því lík- lega hefir manni þessum ekki þótt Þórður árennilegur. Hallfríður g'leymdi ekld Þórði og sagði frá seinna, að bréfi hans hefði hún svarað tárfellandi. Margt stuðlaði til að lialda nafni Þórðar uppi í bygðinni, þó eig'i fréttist til hans og' engir vissu hvert á land hann væri kominn. Bjarni var, þegar frá leið, símas- andi um það, að einveran væri að g'era sig vitlausan — og Þórður allur á hrott. Hallfríður liugsaði líka oft til Þórðar hæði á undan og eftir g'iftingu sinni. Afrit hafði hún tekið af hréfi hans er liún svar- aði fyrir Bjarna, er hún geymdi vandlega. Bygðarkonur komust á snoðir um það, gerðu sér far um að fá að heyra bréfið, og sumum þeirra hepnaðist það. Það marg- umrædda bréf var eigi langt og hljóðaði á þessa leið: “Elsku mamma mín — Eg get loksins sent þér þessar línur með veiðimanni á förum til manna- byg'ða. Hripa þær í flýti og' vona að þær hitti þig heilbrigða og hressa. Af líðan minni hefi eg ekki annað en hið bezta að segja, bér norður í eyðiskógum. Við stundum dýraveiðar af kappi og’ lcggjum bogana á löngu svæði, svo eigi komumst við æfinlega til húsa að kvöldi og eigum þá náttstaði hér °g' þar í skóg'inum. Yeiðislarkið á vel við mig og' er eg orðinn stál- hraustur eins og íslenzkur sjómað- ur. Skotinn og eg skemtum liver öðr- um eftir föngum — eg er óðum að kenna honum íslenzku, 'en liann aiér fáein orð í skozku! Þú manst hvað hann varð hvumsa, þegar eg var að troða íslenzkum bókum í ferðapoka minn. Bækur eru eigi við lians hæfi í ferðalögum. Við fórum fyrst til L . . . . og þar lét hann mig kaupa snjóskó og annað dót. llla gazt mér að snjóskónum og heldur hefði eg kosið íslenzk skíði. Yið fói'um fótgangandi yfir hóla og hæðir. Eg var snjóskóm óvanur, þó eg væri að reyna að pot- ast áfram á þeim eftir mætti. En alt af var Skotinn, fimtugur karl- inn, á undan mér. Eg hamaðist unz eg' var orðinn löðrandi sveitt- ur. Þegar tók að halla degi kóln- aði mér og fann eg þá að föt mín voru tekin að frjósa. Um daginn fórurn við langar leiðir um eyði- svæði er var bert og skóglaust, en um kvöldið vorum við komnir inn í stórskóginn aftur. Þar létum við staðar numið og áðum. Við kveiktum stórt bál undir trjánum, átum steykt svínsflesk og drukk- um te. Eg vafði að mér ábreið- unni, sem þú gafst mér, elsku mamma, og reyndi að sofna, en kuldinn og þyturinn í trjánum héldu fyrir mér vöku, og' altaf var liugurinn hjá þér. Félagi minn er velmegandi bóndi engu síður en ágætur veiðimaður. Eggjar hann mig' til að koma með sér til bygðar hans, sem er óra- langt héðan. Eg vil síður fara í þá fjarlægð frá þér og Islendiiigum. Eigi óttast eg það, að eg glati ís- lenzkunni, því við liana ætla eg að lianga á meðan eg tóri. Eg' læt þig vita livað eg geri, góða mamma, og' skrifa þér aftur undir eins og' eg get komið til þín bréfi. — þinn elskandi sonur, Þórður. ” Vinkonur Hallfríðar lofuðu upp á æru og trú að segja engum frá
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.