Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Blaðsíða 81

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Blaðsíða 81
Frá Guðmundi Friðjónssyni og sögum hans 63 þrautseiga einyrkja og ekkjuna við ána. Hetjur Þorgils eru líkar hetj- nm. Islendingasagna og- Eddu- kvæða, þær eiga reisn þeirra og g'læsileik, þær brotna fremur en bogna. Hetjur Guðmundar eru í rott við píslarvotta og konur; þær bogna eins og stráin, en eiga ó- þrjótandi þolgæði, seiglu og sjálfs- afneitun. Segja má, að meira só um þá tegund lietjuskapar í sveit- um Islands, og er það bæði víst og satt. En meðferð þeirra Guð- mundar og Þorgils á dýrasögun- um sýnir þó, að hér er um að ræða nmn á upplagi þeirra og innræti, heldur en á efni því, sem náttúran leggur þeim í hendur. Og má hér enn minna á lieilsuleysi Guðmund- ;u' til skýringar afstöðu hans. 1 erindinu “Viðnám, ekki ílótti ’ ?24) segist Guðmundur hafa valið sér íslendings eðlið að yrkis- efni, eins og sr. Rögnvaldur Pét- urssin liafi réttilega bent á með Þyí að kalla sögurnar Islendinga- sögur hinar nýju. Þetta er að vísu sannnefni, en manni verður það að efast, hvort Guðmundur liafi sjálf- Ur gjört sér Ijóst, hver munur er á unda hinna nýju Islendingasagna hans og anda fornsagnanna, sem hann hefir dáð síðan hann var á Unga aldri. Hann er að minsta kosti fult eins mikið æðsti prestur kristninnar meö prédikun þolgæða pg sjálfsafneitunar eins og heiðn- mnar og hennar reisnarlega hetju- skapar. Kristin trú h'efir ávalt borið þess menjar, að hún var tagnaðarboðskapur fátæklinga og smælingja, en heiðnir menn trúðu a mátt sinn og megin, höfðu goðin að vinum og fulltrúum, en fóru annars sínu fram. Þess má raunar víðar sjá vott í ritum Guðmundar, að hin dáða fornöld var honum ekki ávalt auðskilin. “Torskildar eru konur þessar þeim mönnum, sem nú lifa, ” segir liann um þær Brynhildi og Guðrúnu í ritgerð um konur í fornöld.25) 0g annars staðar bendir hann á það, að þess verði eigi vart í sögunum, ‘ ‘ að for- menn hafi dáðst að þeim kostum kvenna, sem runnir eru af rótum ástar og þolgæðis,” einmitt þeim kostunum, sem Guðmundur sér gleggst og liefir lýst bezt. Því er heldur ekki að kynja, að honum þykir Auður í Gísla sögu “bezt allra kvenna í fornum fræðum.” Annars dáist hann að spaklegum atliugunum fornmanna á eðli kvenna, er þeir meðal annars trúðu því, að konur sköpuðu mönnum ör- lög (nornir), fengju mönnum vængja (fjaðurhamur Freyju) og yngingargjafa (eplið Iðunnar), en væru annars meiri mætti gæddar en menn (fjölkyngi). Hér kemur til skjalanna rómantík Guðmundar og' symbolismi, löngunin til að lesa djúpa speki úr máli og sögu for- tíðarinnar. Þessi líkingagleði Guðmundar stendur auðvitað djúpt í skáldeðli lians, en hefir auk þess eflaust glæðst undir áhrifum symbolism- ans; gætir hennar bæði í sjálfsæfi- söguköflum hans og pólitísku dæmisögunum. Þá má og sjá henn- ar merki í “Maðurinn sem mink- aði” 1915 og einkum í “Hilling- um” 1918, þar sem liann dáist að speki íslenzkra og erlendra þjóð- 24)Vaka 1929, 4:70-80. 25)EimreiOin 1912, 25:6-28, 77-95.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.