Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Blaðsíða 144
126
Tímarit Þjóðrœlmisfélags íslendinga
15. febr. 1935:
Leifs Eiríkss. mynda-
styttusjóður ........ 64.82
Vextir................. 1.28 66.10
15. febr. 1936:
Peninga innieign félagsins 1,724.23
Alls í bönkum $2,871.82
Árni Eggertson.
Skýrsla fjánnálaritara yfir árið 1935.
Inntektir—
Frá meðlimum aðalfélagsins. .$ 172.40
Frá deildum .................... 139.30
Frá sambandsdeild. “Fálkinn” 7.00
Seld Tímarit til utanfélagsm.. . 14.50
$ 333.20
Útgjöld—
Póstgjöld ...................... 17.68
Skrifföng og Ledger Sheets . . 2.90
Sölulaun af seldum Tímaritum 5.80
Afhent féhirði ................ 306.82
$ 333.20
Gnðmann Levy.
Tillögu gjörði B. E. Johnson eru studd
var af Elínu Hall, að þessar skýrslur séu
þakkaðar og þeim vísað til væntanlegrar
fjármálanefndar. Samþykt.
S. W. Melsted, skjalavörður, las þá sina
skýrslu.
Skýrsla skjálavarSar.
Tímarit óseld þ. 18. febr. 1936
1. árg., 563 eint.; 2. árg., 356 eint.; 3. árg.,
60 eint.; 4. árg., 245 eint.; 5. árg., 254
eint.; 6. árg., 374 eint.; 7. árg., 440 eint.;
8. árg., 322 eint.; 9. árg., 217 eint.; 10. árg.,
413 eint.; 11. árg., 308 eint.; 12. árg., 592
eint.; 13. árg., 301 eint.; 14. árg., 321 eint.;
15. árg., 233 eint.; 16. árg., 226 eint.
Samtals: I.—XV. árg. 5,089 eint.
XVI. árg. 226 eint.
Tímarit hjá umboðsmönnum í Winnipeg:
I,—XIV. árg....................12
XV. árg..........13
XVI. árg.................5 30
Óseld Timarit í Winnipeg,
eint. alls .............. 5,345
Óseld Tímarit í Reykjavík,
eint. alls............... 1,252
Óseld Tímarit alls, I.—
XVI. árg., eint............ 6,597
“Svipleiftur Samtíðarmanna,”
eint. alls ............... 134
XVI. Árgangur Tímaritsins.
Upplagi þessa árgangs, 1,000 eint., hefir
verið útbýtt svo sem hér segir:
Til deilda félagsins ....... 308 eint.
Til meðlima ................ 191
Til umboðssölu í Winnipeg 5
Til auglýsenda (pr. Á. P.
Jóhannsson) ............... 86
Til heiðursfélaga, bóka-
safna, rithöf. og annara 47
Til E. P. Briem, bókaverzl-
unar, R.vík............... 125
Seld......................... 12
Alls útbýtt, eint. 774
Eftirstöðvar:
Hjá skjalaverði ........... 162
Hjá fjármálaritara ...... 64 226
Upplag XVI. árg., eint. alls 1,000
F. W. Melsted.
Á. P. Jóhannsson lagði til og Mrs. M.
Byron studdi, að skýrslan sé þökkuð og
viðtekin. Samþykt.
Kjörbréfanefnd Iagði þá fram eftirfylgj-
andi skýrslu:
Kjörbréfanefnd minnir á, að allir góðir
og gildir félagar í deildinni “Frón” hafa
full þingréttindi; sömuleiðis góðir og gild-
ir félagar í aðalfélaginu. Þá bárust nefnd-
inni fulltrúaumboð frá deildunum “Iðunn”
í Leslie, Sask., “Fjallkonan” í Wynyard
og “Brúin” í Selkirk. Fulltrúi deildarinn-
ar “Iðunn” er Jón Janusson með 20 at-
kvæði. Fulltrúi deildarinnar “Fjallkonan”
er séra Jakob Jónsson með 20 atkvæði.
Fulltrúar deildarinnar “Brúin” eru séra
Theodór Sigurðsson með 17 atkvæði, Ein-
ar Magnússon með 16 atkvæði og Thor-
steinn S. Thorsteinsson með 16 atkvæði.
Á Þjóðræknisþingi í Winnipeg, 24.
febrúar 1936.
Richard Beck Ingibjörg Goodmundson
Th. S. Thorsteinson.