Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Blaðsíða 71

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Blaðsíða 71
Frá Guðmundi Friðjónssyni og sögum lians 53 og tímaritum nær 120 kvæði, sem ekki liafa verið tekin í kvæðasöfn kans (um 30 þessara kvæða hafa komið út síðan síðasta safnið, Kveðlingar, kom út, 1929). Og loks hefi eg fundið 22 sögur, sem ekki hafa fengið upptöku í sögu- söfn hans. En hér koma, sem sagt, áreiðanlega ekki öll kurl til grafar, því enn á eg ófarið yfir nokkur blöð, einkum síðustu sex árin; auk þess hefir mér vafalaust sézt yfir eitthvað. Annars hafa komið út eftir Guð- mund þrjú söfn af ritgjörðum: Búkolla og skák, 2 sendingar í garð afturlialdspresta, 1897, Fjór- ar ritgjörðir 1906, Uppsprettu- Undir, fjögur erindi 1921; fjögur söfn af kvæðum: ÍJr heimahögum 1902, Haustlöng 1915, Kvæði 1925, Kveðlingar 1929; ein skáldsaga: Ólöf í Ási 1907, og níu söfn af smá- sögum: Einir 1898, Undir beru lofti 1904. Tólf sögur 1915, Tíu sögur 1918, IJr ölhmi áttum 1919, Sólhvörf 1921, Kveldglæður 1923, Kéðan og handan 1925, Sögur úr bygð og borg 1934. Ekki verður í stuttu máli gjörð grein fyrir öllu því, sem Gruðmund- Ur hefir ritað, og' hefi eg því kosið að tala um sögur hans aðeins í grein þessari. Eru ærnar ástæður til þess, því þótt Guðmundur sé líklega jafnbetri ljóðasmiður en sagna, þá skipa sögur lians ávalt raikið rúm og merkt í menningar- °8' bókmentasögu 19. aldarinnar, enda eru sumar þeirra svo gjörðar, að ekki verður um bætt. En áður en vikið sé að því aðalefni, er rétt að^ rifja upp helztu atriðin í æfi skáldsins. Hann er fæddur 24. október 1869 að Sílalæk í Suður-Þingeyjarsýslu, bæ sem stendur nokkru austar en Sandsbærinn, ofan við sama sjáv- arsandinn fyrir botni Skjálfanda- flóa. Foreldrar lians voru þau Friðjón Jónsson,1) af vöskum bændum kominn í föðurætt, en af skáldakyni í móðurætt,2) og Sigur- björg Guðmundsdóttir bónda á Sílalæk, systir Þorkels á Fjalli, föður þeirra Indriða og Jóhannes- ar Fjallsbræðra, merkra manna og skáldgefinna. En börn þeirra Friðjóns og Sig- urbjargar voru, auk Guðmundar, Sigurjón (f. 1867), bóndi og skáld (faðir Arnórs skólastjóra á Litlu- Laugum), og Hólmfríðar. Að Sig'- urbjörgu látinni (1873) eignaðist Friðjón enn fimm börn með síðari konu sinni, Helgu Halldórsdóttur: Sigríði, Erling, Halldór, Aslaugu og Þórunni. Fátækt mun liafa verið í búi Sandsbóndans — þar bjó Friðjón mestallan sinn búskap — eins og fleiri bænda á síðustu tveim tugum aídarinnar. Þó voru bræðurnir sendir á skóla, Sigurjón á Eiða- skólann (1887), en Guðmundur á Möðruvallaskólann veturna 1891-2 og 1892-3. Til þess tíma mun hann ekki hafa gjört víðförult af heimili sínu heldur en aðrir sveitapiltar.3) En liverja æfi liann átti heima lijá sér á hörðu árunum 1880-90, má nokkuð ráða af orðum hans í grein um Jónas Hallgrímsson, skáld hins norðlenzka sumars.4) Jónas reyndi 1) Um Friðjón (f29. júli 1918) sjá. Lögréttu 27. marz 1918. 2) Um móður Friðjóns, Hólmfríði Indriða- dóttur, sjá G. Fr.: “pingeyjarsýsla fyrir og um aldamótin 1900” Eimreiöin 12:112-133. 3) Sbr. hans eigin orð ístand 26. júni 1897. 4) Eim.reiðin 13:184-202.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.