Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Blaðsíða 23

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Blaðsíða 23
Þjóðréttarstaða Islands Eftir Dr. Jur. Ragnar Lundborg. Formáli Fram að árinu 1918 greindi íslendinga og Dani mjög á, um sambandið milli Danmerkur og íslands. Frá því á miðöldunum, þegar þessi lönd gengu í ríkjasamband hefir ísland altaf reynt að verja sjálfstæði sitt. Sú óánægja af íslands hálfu sem nokkuð hafði rénað 1874 óx stórum aftur í byrjun þessarar aldar. Þó var hin íslenzka stjórnarskrárbarátta ennþá i mörg ár dansk-íslenzkt sérmál, er enga þýðingu hafði í alþjóða stjórnmálum. Snemma beindist athygli mín að fslandi; upphaflega af algerlega vís- indalegum ástæður, sem áttu rót sína að rekja til hinnar sérstöku ríkisréttar- og þjóðréttarstöðu íslands. Þegar eg ætlaði að kynna mér málið nánar, varð mér ljóst, að nærri því engar vísindalegar bókmentir um réttarstöðu fslands voru til. Aðeins eitt rit var til á þýzku eftir prófessor Dr. Konrad Maurer í Munchen: “Island von seiner ersten Entdeckung bis zum Unter- gange des Freistaats,” Munchen 1874, og réttarsögulegt rit eftir sama höfund gefið út 20 árum áður (Die Entstehung des islándischen Staats und seiner Verfassung, Múnchen, 1852). Bæði verkin bera vott um hina miklu þeklt- ingu höfundarins og hina ríku ást hans á viðfangsefninu, en mjög langt er nú síðan að þau voru rituð. Þó hafa þau — eins og líka verk Maurers “Zur politischen Geschichte Islands” (Leipzig 1880) -—■ verið mér mikil hvatning lil nánari rannsókna. Þó verður að nota síðastnefnt rit með varfærni. Enda segir höfundurinn sjálfur um þetta: “Ritgerðirnar, sem teknar eru upp í þetta bindi eru allar frá timabili, sem frá sögulegu sjónarmiði er lokið og liggur að baki oss. Þær eru, þótt þær séu skrifaðar með rnargra ára milli- bili, samdar á þeim árum, þegar deilurnar stóðu sem hæst, og hugsaðar og ritaðar í baráttuhug.” Að vísu voru til nokkur önnur rit, en aðeins á íslenzku og dönsku, fyrst og fremst rit hins lærða íslenzka skjalavarðar og alþingisforseta, Jóns Sig- urðssonar: “Om Islands statsretlige Forhold,” skrifað 1855, sein svar gegn riti hins danska prófessors, .1. E. Larsens: “Om Islands hidtilsværende stats- retlige Stilling.” Um það leyti komst stjórnarskrár baráttan í algleyming, og Jón Sigurðsson beitti sér eftir það fyrir inálinu í ræðu og riti. Hann er sá maður, sem á mestan þátt í því, að ísland er nú viðurkent alþjóðlega sem sjálfstætt konungsriki. Með réttu var hann nefndur faðir fósturjarðarinnar. Prófessor Maurer endar eftirmæli sín um hann á þessa leið: “Eg, sem síðan árið 1856, hefi staðið í nánu sambandi við hinn látna og á honum að þakka marga vísindalega leiðbeiningu, marga ánægjustund og margan mikilvægan vinargreiða, harma, við fráfall hans, eitt hið göfugasta og drenglyndasta stórmenni, sem eg hefi nokkru sinni borið gæfu til að kynnast.” Að þessu undanteknu var fslands aðeins mjög sjaldan getið í ritum, er snertu þjóðrétt. Þarna lá því ónumið, vísindalegt rannsóknarsvið. Eg snéri mér til noklcurra þektra stjórnmálamanna og reyndi á þann hátt að kynna mér málið svo sem mögulegt var. Árið 1907 kom rit mitt, “Islands staats- rechtliche Stellung von der Freistaatszeit bis in unsere Tage,” út í Berlín, og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.