Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Blaðsíða 51

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Blaðsíða 51
Fáorð minning Sigurðar Jóhannssonar 33 fegurÖ og mikilleik náttúrunnar, og fleira. En í öllum þessum ljóð- um virðist mér hin þunga angur- værðar og alvöru-undiralda gjöra vart við sig. Og jafnframt kemur það ávalt í ljós, í þessum kvæðum, að Sigurður var sannur íslend- ingur, og að liann hefir komið með mikið og gott andans nesti frá ætt- jörðinni, og að það nesti hefir enst honum vel og- lengi — alt fram á síðustu stund. Islendingur vildi hann ávalt vera. Og hann segir í einni vísunni: “Þaö er í mér íslendingur Ekkert sem aö drepiö getur, Eitthvaö, sem hiö sama syngur Sumar bæöi og kaldan vetur.” 1 kvæði, sem hann kallar “Ættar- fylgjur, ’ ’ segir hann: “Og frelsið—sá forfeðra-arfur— Fylgdi mér vestur um haf Og einurð mér alstaöar gaf, Aö mæla með drenglyndi djarfur. —Eg elska þig norræni arfur.” Og í kvæðinu “Heim” er þetta erindi: . “Hin máttka tunga mér gaf orö Að mynda brag, Aö ríma saman súrt og sætt Með sérstakt lag; Því þenna arfinn Fróni frá Eg flutti um haf; Við allra þjóða óskirt mál Það yndi gaf.” Hann trúir því, að íslendings-eðlið sé sigursælt, eins og hann tekur fram í kvæðinu “Neistar úr norð- austri”; “Eg lærði: um órudda öræfa-braut Með islenzkum manndómi sigrast hver þraut. Og enn lifir von mín með vængina brotna, Að víðsýnið norræna fái að drotna, En uppgerðarmælgin að þverra og þrotna.” t kvæði, sem heitir “íslenzk list” er þetta erindi: “Og þvi skal eg svngja þér sönginn rninn þann, Er síðustu Hfsstundir gleði mér veitir: Eg elska hvern listfengan íslenzkan mann, Sem aðeins að hugsjóna-markinu þreytir, Sem guðlegu listinni einni hér ann Og aldrei að hámarki stefnunni breytir.” 1 mörgum af kvæðum Sigurðar lýsir sér heit og sterk heimþrá. Honum var að vísu mjög hlýtt til Canada, en hann unni þó ættjörð sinni meira og langaði ávalt lieim aftur til átthaga sinna og bernsltu- stöðvanna — Breiðafjarðardala. En efnaliagur lians leyfði lionum aldrei að takast ferð á hendur heim til íslands. 0g því segir liann í kvæðinu “Heim”: “Eg sit hér fastur útlegð í Við æfiþrot.” 1 “Minni íslands, ” sem hann orti sumarið 1931, eru þessi vísuorð: “Eg syng þér, ísland, öll min ljóð; Eg elska þessa smáu þjóð I” 0g í hinu undurfagra lcvæði “Eg leita” er þetta: “Bíður mín og bíður Blessað lóu-kvakið. Blær með morgun-birtu Bæn þá hefir vakið: Að eg mætti aftur Einu sinni heyra Söng, er gleði gefur.— Guð mun bæn þá heyra: Að eg megi aftur Upp hjá fossi sitja; Aðeins einu sinni Átthaganna vitja.” Samt kannast Sig-urður við það, í kvæðinu “Styztur dagur,” að liann liafi á stundum átt erfiða daga á ættjörðinni, einkum á æsku- árunum: “Eg stóö yfir fé um styztan dag í stormi á feðra-grund, Og vindurinn söng mér sorgarlag; Eg sviftur var vinar-mund; Því móðurlaus heima man eg jól,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.