Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Blaðsíða 151
Seytjánda ársþing Þjóðrœknisfélagsins
133
Á banka ........... 56.26
$828.06 $828.06
S. Jakobson G. L. Jóhannson.
Dr. R. Beck lagði til og B. Finnson
studdi, aS skýrslunni sé visaS til fjármála-
nefndar. Samþykt.
SkipaSi þá forseti í nefndina Dr. A.
Blöndal, séra B. Theodore SigurSsson og
Jón Janusson.
17. liður: Ný tnál.
Forseti skýrSi frá aS öll ný mál yrSu aS
koma til sín skriflega og mundi hann svo
framvísa þeim til þingmálanefndar. Var
þá dagsskrá á enda og gjörSi séra GuSm.
Árnason tillögu og A. Skagfeld studdi, aS
fundi sé frestaS til kl. 10.00 aS morgni.
Samþykt.
AS kvöldi þess 24. febrúar var fjölmenn
skemtisamkoma undir umsjón sambands-
deildarinnar Fálkinn. ASal ræSuna flutti
séra Philip M. Pétursson. Einnig fór
fram íþróttasýning, framsögn, söngur og
hljóSfærasláttur. Forseti samkomunnar
var Ben. Baldwin. Var samkoman vel sótt
og fór hiS bezta fram.
Hófst þingfundur aS nýju kl. 10 aS
morgni þess 25. Var fundarbók lesin og
samþykt meS tillögu frá Á. P. Jóhannscr.,
studdri af séra Jakob Jónssyni.
Forseti gat þess aS gleymst hefSi aS
setja nefnd í MinjasafnsmáliS; mæltist
hann til aS eitthvaS væri gert meö máliö,
svo hægt væri aS ræöa þaS á þingi. Séra
Jakob Jónsson lagSi til og S. Vilhjálms-
son studdi, aS þriggja manna nefnd sé
skipuö. Samþykt. Setti forseti í nefnd-
ina séra Jakob Jónsson, séra GuSm. Árna-
son og Mrs. GuSbjörgu SigurSsson.
Álit frá þingmálanefnd:
Tillaga um breytingu á reglugjörö um
hockey samkepni;
Resolution
Whereas, we the Trustees of the Ice-
iandic M'illenniel Trophy feel that some
of the existing rules governing the Trophy
play-offs do not reach the objective desired
by the Icelandic National League, in
fostering hockey among Icelandic youth.
Be it resolved that sub-section (A) of
clause 6 be repealed and made to read as
follows: Each competing team must have
not less than six Icelandic playing mem-
bers; and further, that clause (7) be altered
and made to read as follows: All players
to be eligible to be up to and including
Canadian Juvenile standing; age limit be-
ing up to 18 years.
The above changes are endorsed by the
executive of the Icelandic National League.
A. Blondal Th. S. Thorsteinsson.
GuSm. Árnason lagöi til og Á. P. Jó-
hannsson studdi aö tillagan sé samþykt, og
var þaS gjört í einu hljóöi.
Atvinnumál.
Þing Þjóöræknisfélagsins samþykkir:
(1) aS fela stjórnarnefndinni aö leita
samninga viö ráösmenn liinna íslenzku
blaSa um aS hafa ákveöinn dálk í hverju
tölublaöi fyrir nöfn Islendinga, sem skort-
ir atvinnu, og sé þess jafnan getiS, hvaöa
starf hver maSur vill helzt leggja stund á.
(2) AS greiSa af sjóöi félagsins þann
kostnaö, sem af auglýsingadálkinum leiSir,
svo framarlega sem henni finst gjaldiö
hæfilegt.
Tillaga um atvinnumál. Tillögumaöur
séra Jakob Jónsson. Var tillagan borin
upp til atkvæða og samþykt í einu hljóöi.
Alit útgáfumálanefndar.
Nefndin leggur til aS eftirfarandi til-
lögur séu samþyktar:—
(1) Útgáfa Tímarits ÞjóSræknisfélags-
ins veröi lialdiö áfram meö sama sniSi og
aö undanförnu, og aö stjórnarnefndinni sé
faliö aS sjá um útgúfuna. Heppilegt telur
nefndin þó, aö ritgerSir í Tímaritinu séu
eigi yfir eina örk (16 bls.) aö lengd, meS
þaö fyrir augum, aö ritiö veröi sem fjól-
breyttast að efni.
(2) Til aukinnar útbreiðslu Tímaritsins,
sé reynt, í samráöi viö umboðsmann fé-
lagsins í Reykjavík, aö senda gagnfræöa-
skólum og alþýöuskólum á íslandi og í
Færeyjum, og almennum bókasöfnum á
íslandi, sýniseintak af ritinu meö fyrir-
spurn um, hvort skólar þessir eöa söfn
vilji gjörast fastir áskrifendur þess. Enn-
fremur sé áherzla lögS á, aS útbreiöa ritiö
hér vestan hafs, svo sem meö því aö hafa