Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Blaðsíða 69
ísland á krossgötum
51
5. Lýðræði og lmgsanafrelsi.
Eg veit, aÖ margt er enn ósagt
af því, sem mætti segja um þaÖ, er
fram fer á krossgötunum. Það
liefir verið getið um, hvernig
ðreytingar þjóðlífsins liafa fylgt
hreyttum atvinnutækjum; vfirvof-
andi hættum hefir verið lýst, og
loks hefir verið sagt frá þeim úr-
í’æðum, sem þjóðin hefir tekið til
þess að varðveita íslenzka menn-
ing'u sem þjóðmenningu, er nái til
alls fjöldans. Ennþá er karlinn á
krossgötunum. Eim er ekki séð
fyrir enda úrslita baráttunnar. En
sá, sem þetta ritar, er sannfærður
am, að einmitt liin gamla þjóð-
naenning hefir mótað hug.sun og
skapgerð Islendingsins á þann veg,
að hann liafi hetri skilyrði en
aiargur annar til að velja þær ger-
semar, sem mest eru virði. Enn
vantar að vísu mikið á það, að
menningarstarf þjóðarinnar sé
samræmt jafn vel og áður var,
þannig að starf kirkju, skóla,
ferðafélaga, útvarps etc. falli alt
í eina heild líkt og hin ýmsu at-
riði kvöldvökunnar á sveitabæjun-
am. En ekkert land er bygt upp
að nýju á einum degi, og hvað svo
sem gjörist, er örðugt að trúa öðru
ea að íslenzk menning verði í
lengstu lög' þjóðmenning í þeim
skilningi, að tæki liennar verði
frjáls öllum landsins börnum og
notuð af þeim flestum. Sjálfstæð-
isbarátta þjóðarinnar kendi lienni
að elska frelsið; sú frelsisást snýst,
að sjálfstæðinu fengnu, upp í ást
á almennum mannréttindum, frelsi
hins undirokaða þegns eða oln-
bogabarnsins. Slíkt mat á mann-
inum er bæði undirstaða frjálsrar
þjóðmenningar og lýðræðis. Saga
Islendinga sýnir það, að slík lýð-
ræðishugsun er all-föst í þjóðar-
eðlinu. — frelsi til athafna hlýtur
að fvlgja frelsi til að hugsa og tala,
Ást íslendinga á hugsanafrelsi
kemur ekki sízt fram í kirkjumál-
unum. Innan liinnar íslenzku þjóð-
kirkju er rétturinn til að nota
skynsemi sína og skilning í trú-
málum ekki aðeins viðurkendur,
heldur í liávegum hafður. — En
bæði lýðræðið og hugsanafrelsið
sýnir trú á manninn, sem viti
gædda veru, trú á óendanlegt gildi
lians sjálfs andspænis öllum öðr-
um gersemum efnisheimsins. Varð-
veiti íslenzka þjóðin þá trú og
breyti samkvæmt henni, efast eg
ekki um, að þegar hún stendur upp
af krossgötunum, móti sól liins
nýja dag'S, ber liún fult fang þeirra
beztu gersema, sem til hennar
fluttust.