Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Blaðsíða 70
Prá Guðmundi Friðjónssyni og sögum hans
Eftir Stefán Einarsson.
I.
Sumar raddir náttúrunnar eru
svo þrákvæðar við eyru manna, að
J>að virðist burður í bakkafullan
læk, ef atliygli manna er vakin á
Jæim. Þannig eru söngvar lóu og
spóa í móunum eða garg kríunnar
í eggveri vorlangan daginn á ís-
landi. Menn vakna fyrst til með-
vitundar um Jjann klið, Jjegar liann
af einhverjum ástæðum hverfur
lilustum þeirra.
1 mannheimum má líkja dagieg-
um klið blaða og tímarita við þess-
ar raddir, hitt er sjaldgæfara, að
einstaklingar, sem ekki liafa pré-
dikun eða blaðagjörð að atvinnu,
hafi brjóstþol, raddstyrk og radd-
blæ nógu sérkennilegan til að vinna
sér vísan stað í hljómsveit dagsins
og áranna.
Til eru þó þeir menn, og einn
þeirra er Guðmundur Friðjónsson
á Sandi. Hann hefir stundum í
gamni kallað sig Sendling', og víst
er um það, að rödd hans hefir
hljóm og málm, sem mint gæti á
gjallandi róm sumra sendlings-
bræðra í voröld íslenzka sumars-
ins. Iiitt er og jafnvíst, að fáir
munu þeir núlifandi íslendingar,
sem ekki kannist við þessa gjall-
andi rödd Sendlingsins úr Norður-
bygðum, og spá mín er sú, að J>á
þyki mönnum liljótt um, er sú rödd
hverfur að lokum úr liljómsveit
dagsins.
Eins og allir vita, hefir Guð-
mundur alla sína tíð, eða síðan um
aldamót, verið bóndi, búhöldur og
barnamaður norður á Sandi við
Skjálfanda. Mundi Jmð út af fyrir
sig ærið æfistarf hverjum meðal-
manni góðum. En svo er að sjá
sem það liafi í engu tafið liann frá
ritstörfunum, svo stórvirkur hefir
liann verið þar.
Iiið fyrsta, sem eg' liefi fundið
á prenti eftir liann, er kvæðið
‘ ‘ Sbopparakringlan á banasæng-
inni,” römm ádeila á dansrófurnar
í lians ungdæmi, prentað í Norð-
urljósi 18. jan. 1892. Fyrsta saga
hans, “Vorfölvi og haustgrænka, ”
kom í Sögusafni Þjóðólfs 1895,
8:35-42, um svipað efni, ef eg skil
hana rétt. Þetta voru broddarnir
á ritflóði, sem streymt hefir síðan
úr penna liöfundarins alt fram á
þennan dag. Það mun tæplega
vera sá blaðsnepill austan hafs og
vestan, að Guðmundur liafi ekki
einhverntíma birt í honum grein
um eitthvert af sínum fjölmörgu
álmgamálum, og það í römmustu
alvöru. Eg tala nú ekki um liin
betri blöð og tímarit, sem frá önd-
verðu liafa staðið lionum opin og
geyma nú eftir liann vandaðar rit-
gjörðir, sögur og kvæði.
Svo að menn lialdi ekki, að eg
fari hér með fleypur, skal eg geta
þess, að á yfirferð minni yfir flest-
öll íslenzk hlöð og tímarit, hefi eg
fundið eftir Guðmund rúmar 60
vandaðar tímaritsgreinar, nær 200
blaðagreinar og um 30 fyrirlestra,
erindi og ræður. Enn fremur hefi
eg' fundið á víð og dreif í blöðum