Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Page 70

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Page 70
Prá Guðmundi Friðjónssyni og sögum hans Eftir Stefán Einarsson. I. Sumar raddir náttúrunnar eru svo þrákvæðar við eyru manna, að J>að virðist burður í bakkafullan læk, ef atliygli manna er vakin á Jæim. Þannig eru söngvar lóu og spóa í móunum eða garg kríunnar í eggveri vorlangan daginn á ís- landi. Menn vakna fyrst til með- vitundar um Jjann klið, Jjegar liann af einhverjum ástæðum hverfur lilustum þeirra. 1 mannheimum má líkja dagieg- um klið blaða og tímarita við þess- ar raddir, hitt er sjaldgæfara, að einstaklingar, sem ekki liafa pré- dikun eða blaðagjörð að atvinnu, hafi brjóstþol, raddstyrk og radd- blæ nógu sérkennilegan til að vinna sér vísan stað í hljómsveit dagsins og áranna. Til eru þó þeir menn, og einn þeirra er Guðmundur Friðjónsson á Sandi. Hann hefir stundum í gamni kallað sig Sendling', og víst er um það, að rödd hans hefir hljóm og málm, sem mint gæti á gjallandi róm sumra sendlings- bræðra í voröld íslenzka sumars- ins. Iiitt er og jafnvíst, að fáir munu þeir núlifandi íslendingar, sem ekki kannist við þessa gjall- andi rödd Sendlingsins úr Norður- bygðum, og spá mín er sú, að J>á þyki mönnum liljótt um, er sú rödd hverfur að lokum úr liljómsveit dagsins. Eins og allir vita, hefir Guð- mundur alla sína tíð, eða síðan um aldamót, verið bóndi, búhöldur og barnamaður norður á Sandi við Skjálfanda. Mundi Jmð út af fyrir sig ærið æfistarf hverjum meðal- manni góðum. En svo er að sjá sem það liafi í engu tafið liann frá ritstörfunum, svo stórvirkur hefir liann verið þar. Iiið fyrsta, sem eg' liefi fundið á prenti eftir liann, er kvæðið ‘ ‘ Sbopparakringlan á banasæng- inni,” römm ádeila á dansrófurnar í lians ungdæmi, prentað í Norð- urljósi 18. jan. 1892. Fyrsta saga hans, “Vorfölvi og haustgrænka, ” kom í Sögusafni Þjóðólfs 1895, 8:35-42, um svipað efni, ef eg skil hana rétt. Þetta voru broddarnir á ritflóði, sem streymt hefir síðan úr penna liöfundarins alt fram á þennan dag. Það mun tæplega vera sá blaðsnepill austan hafs og vestan, að Guðmundur liafi ekki einhverntíma birt í honum grein um eitthvert af sínum fjölmörgu álmgamálum, og það í römmustu alvöru. Eg tala nú ekki um liin betri blöð og tímarit, sem frá önd- verðu liafa staðið lionum opin og geyma nú eftir liann vandaðar rit- gjörðir, sögur og kvæði. Svo að menn lialdi ekki, að eg fari hér með fleypur, skal eg geta þess, að á yfirferð minni yfir flest- öll íslenzk hlöð og tímarit, hefi eg fundið eftir Guðmund rúmar 60 vandaðar tímaritsgreinar, nær 200 blaðagreinar og um 30 fyrirlestra, erindi og ræður. Enn fremur hefi eg' fundið á víð og dreif í blöðum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.