Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Blaðsíða 125

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Blaðsíða 125
Þórður 107 sonar væri kominn stjúpsonur lians frá Winnipeg. Ungur velbú- inn piltur er talaÖi enskuna sem hann “innfæddur” væri. tJr þessu varð því gestkvæmt á heimili Bjarna og Guðríðar, því svo marg- ir vildu sjá þenna unga og efnilega pilt —og heyra fréttir frá Winni- peg. ‘ ‘ Y'elkominn Jieim!” voru fyrstu orð móður hans. Hissa var hann þegar hann sá hvað þau stjúpi lians og móðir höfðu afkastað á þessum tveimur árum. Hjálpar- laust að heita mátti höfðu þau bygt rúmgott bjálkahús. Undir eins höfðu þau líka orðið að byggja f jós fyrir nautgripi og fáeinar kindur — fyrsta bústofninn. Land þeirra náði inn í skóginn og höfðu þau rutt þar stóra bletti til jarðræktar. Þórði féll illa að sjá móður sína ganga að útiverkum og aftók það með öllu á meðan hann væri á heimili hennar. Iiann kunni vel bændavinnunni, þó eigi gæti hann til þess hugsað, að dvelja lengi undir handarjaðri stjúpa síns. Eigi duldist Þórði það, að næð- islítil til langþráðs bókalesturs yrði dvölin á heimili stjúpa hans. Bjarni reis úr rekkju í dögun og buslaði við morgunverkin með há- vaða og gauragangi. Dagsverkum hans lauk eigi fyr en í niðamyrkri °g þá, þegar halda mátti að fólk ætti að taka á sig náðir, var hann °ft rokinn í heimsókn til nágrann- anna x búskapar erindum. Bn þó hann gengi seint til rekkju, reis hann 'engu síður árla á fætur að xnorgni. Ilann virtist þurfa mjög lítinn svefn eða helzt engan. Haustið er ljúf árstíð í lands- hygðum Vestur-Canada. Veðurfar hvorki heitt né kalt, þægilega hæfi- legt heilsu og vellíðan. Marglitað- ur skógur og fölnaðar grundir und- ir heiðum hausthimni. Fátt á jörðu hressir meir sál og sinni. Óafvitandi fundu bygðarbúar til þess, þó lítinn gaum gæfi þeir feg- urð náttúrunnar. Enda var nóg annað að gera. Hlaða stóra brenni- köstu til vetrarins, dytta að húsa- byggingum o. fl. Uppihald átti sér aldrei stað nema þegar gesti bar að garði. 'G'estakomur skoðuðust þýðing- ingarverðir viðburðir. Og sjaldan leið á löngu áður hinir aðkomnu gestir væri spurðir frétta. Margur gesturinn gerðist þá íbygginn og tók að ræskja sig, vissi hann sig búa yfir einhverju nýju eða sér- staklega söguríku. Var þá við- hafður viðtekinn fréttatónn, sköi’u- legur og áheyrilegur. Þórður hafði ánægju af að kynn- ast þeim mannvænlegu bygðar- mönnum, sem hér verða eigi nöfn- um nefndir. Sjálfmentaður ís- lenzkur hómópati, sem talaði eins og læi’ður læknir. Annar maður, roskinn, klæddur í fornfálegan frakka og sagður að vera mesti ræðuskörungur b y g ð a r i n n a r. Framdi maður sá í klerkskorti mörg prestvei’k, jarðsöng og skírði en eigi var þess getið að hann hefði nokkurntíma fermt eða gift. Hæru- gráan sagnaþul bar þar að garði, er kunni meginþætti Flateyjarbók- ar og’ helztu Islendingasagna utan- bókar. Margir bygðarmenn voru skáldmæltir og sumir höfðu ort löng og snjöll kvæði. Gamansamur nágranni Bjarna sló tilverunni allri upp í spaug og var oft hlegið dátt að rausi hans. Alvörugefnum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.