Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Blaðsíða 123

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Blaðsíða 123
Þórður 105 um. Jónas hafði farið til Ameríku þremur árum áður og á hans veg- um liugðu þau Bjarni og Guðríður að vera fyrsta sprettinn að minsta kosti. Þegar út úr lestinni var komið, snéri Guðríður sér að Þórði og vilrli leiða liann. En hann aftók það. Hann hafði þá einhvern veg- inn á meðvitundinni, að hann væri ekki kominn til Ameríku til þess að láta leiða sig í gegnum lífið. Ilúsakynni íslendinga í Winni- peg voru yfirleitt bágborin á þeim árum. Hjá Jónasi urðu þau þrjú að láta fyrir berast í einu litlu lier- bergi, sem liæfilegt liefði verið handa Þórði einum. Bjarni fékk undir eins skurðavinnu og kom úr henni á kvöldin moldugur frá hvirfli til ilja. Mágkona Guðríðar útvegaði henni þvottavinnu, og er frá leið sáu þau sér fært að leigja handa sér lítinn húskofa. Úr því var rýmra um þau, þó lítið væri um húsmuniua og kistur þeirra og koffort kæmi í stað stóla, Þórður ráfaði um götur horgar- innar í árangurslausri atvinnuleit. Hann var stór eftir aldri og þrek- iega vaxinn, bar öll merki að verða Hið mesta liraustmenni, eins og Kristján faðir hans var. En verk- veitendur skoðuðu hann of ungan fvrir stranga erfiðisvinnu og fyrir máliausan og' ókunnugan ungling var önnur atvinna eigi til hoða. Þórði gekk illa að fella sig við borgarlífið. Mannmergðin á göt- unum var í augum hans eins og ið- andi kös af möðkum utan um stóra ostkölm, og mannamálið hljómaði i eyrum hans eins og sjófuglagarg í bjargi. Alt var óíslenzkulegt og í hörmulegu ósamræmi hvað við annað. Dag einn kom Þórður þar að, er gamall maður var byrjaður að grafa all-stóran kjallara, Lotinn og þreytulegur var sá gamli mað- ur og Þórður sár kendi í brjósti um hann. Greip hann því upp reku og' tók að hjálpa gamla manninum af alefli. Yarð þeim gamla starsýrit á þær aðfarir; en þegar hann komst að því, að þetta. væri hinn röskasti unglingur, þó eig'i gæti hann talað ensku, þá lét liann sér fullvel líka að fá hann í þessa vinnu með sér. IJm hádegi tók g’amli maðurinn Þórð í matsöluhús og keypti handa honum máltíð. Þórður tók rösklega til matar síns, því hann var hungraður og réttir þeir saðsamir og öllu bragðmeiri en liann átti að venjast heimavið. Um kvöldið kom hann heim sigri lirósandi með 50 cent í skíru silfri! Þórður vann hjá þeim gamla manni í margar vikur, því þegar kjallarinn var búinn fór gamli maðurinn að byggja liús, all-vand- að þó eigi væri það stórhýsi. Þeg- ar hann þurfti Þórðar eigi lengur, útvegaði hann honum vinnu á stórri gististöð. Var Þórður hafður þar til snúninga og látinn gera liitt og' þetta, og þar tók hann fyrir al- vöru að læra enska tungu. Bjarni réðist í skógarhögg næsta vetur í stórskógum einhversstaðar óralangt í burtu. Um vorið kom hann úr skógarvinnunni og þá höfðu þau hjóniu komist yfir dálít ið af peningum, er þau geymdu í silfri og seðlum í litlum lcistli, sem lokað var með lykli nærri því eins stórum og kistunni. Hugur Bjarna stefndi til “Skóg-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.