Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Blaðsíða 115

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Blaðsíða 115
Aldarfjórðungsafmæli Háskóla íslands 97 mun hún kosta nálægt einni miljón króna. Hefir prófessor GuSjón Samuelsson, húsameistari ríkisins, sem mjög liefir veriÖ áhugasamur um byggingarmál liáskólans, gjört teikningu að byggingunni, og þyk- ir hún prýðileg bæði að ásýndum og' innra skipulagi. 1 hátíðarræðu sinni á aldarfjórðungsafmæli há- skólans lýsir dr. Alexander Jó- hannesson liinni fyrirhuguðu byggingu hans þannig: ‘ ‘ Háskólabyggingin verður veg- legasta hús landsins. Þar verður húsrúm fyrir bókasafn, 150-200 iþús. bindi, lestrarsalur fyrir 32, kirkja fyrir guðfræðideild, alt að 12 kenslustofur, hátíðasalur fyrir 300 manns, er notaður verður einnig fyrir fyrirlestra, vinnulier- bergi fy rir 19 kennara, bókbands- vinnustofa fyrir bókasafnið, og þar verður nægilegt rúm til þess að koma fyrir bæði fyrirhugaðri kennaradeild og verzlunardeild. Er g'jört ráð fyrir sérstöku bóka- safni handa kennaradeildinni, er rúrni 20,000 bindi, og fær kennara- deildin sérstakt lestrarlierbergi í sambandi við safnið, þar sem 24 nemendur geta lesið. Þar að auki verður þar sálfræðirannsóknar- stofa og stór teiknisalur. Munu verða í byggingunni um 100 her- bergi, að með'töldum snyrtiher- bergjum, en án ganga. ” (Vísir, 1. desember, 1936, bls. 3). Þá mun mönnum þykja fróðlegt nð lesa álit eins hins fremsta sænska mentamanns um íslenzku háskólabygginguna. Prófessor Sven Tunberg, rektor háskólans í Stokkhólmi, er var á fslandi í fyrra sumar, fórust svo orð um hana: “Fyrst vil eg láta í ljósi ánæg'ju mína yfir því hve staður sá, sem liáskólanum er ætlaður, er heppi- legur. Aðalbygginguna lýst mér mjög vel á, og sýnir hún vel livað nútíma húsameistarar geta gjört án þess að elta tízkuna. Takið eftir miðhluta byggingarinnar, hversu kröftug hún er og djarft formuð, og sjáið hversu vel það fer á þess- ari stóru byggingu.” Ennfremur áleit Prófessoi' Tunberg, að “inn- rétting hinnar nýju, hugsuðu há- skólabyggingar sé mjög liaganleg'. ’ ’ (Nýja Dagblaðið, 9. júlí 1936). Skylt er að geta þess, að í bygg- ingarnefnd liáskólans, eru, auk dr. Alexandei' Jóhannessonar, sem er formaður hennar, þessir prófess- orar: dr. Magnús Jónsson, Guð- mundur Hannesson, Ólafur Lárus- son, og dr. Sigurður Nordal. Og til þess að öllum sé g'jört sem rétt- ast til af þeim, sem átt liafa hlut að því, að háskólabyggingin mun liú komast upp á næstunni, vil eg taka upp eftirfaxandi kafla úr of- annefndri ræðu dr. Alexanders Jó- hannessonar, og er liann þeim mál- um manna kunnugastur: “Það var mikið lán fyrir liáskól- ann, að liappdrættislögin voru samþykt á Alþingi 1933. Eg vil snöggvast dvelja við þann atburð. Ríkisstjórnin liafði flutt og feng'ið samþykt frv. um, að reisa skyldi liáskóla á árunum 1934-40, er fé væi'i veitt til þess á fjárlögunum. Litlar horfur voru þó á, að næg fjárveiting' fengist á næstu árum, vegna kreppuvandræða. En það var kominn skriður á málið. Þó hvatti vinur minn, próf. Guðjón Samúelsson, mig' mjög til að bera fram fruimvai'p um happdrættis- leyfi fyrir háskólann, í því skyni,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.