Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Síða 154

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Síða 154
136 Tímarit Þjóðrœlcnisfélags Islendinga, fyrir stofnun deilda þar sem leyft er að starf í þjóöræknislega átt megi fara fram á ensku. Á þjóöræknisþingi í Winnipeg 25. febr. 1936, Richard Beck Guöbjörg Sigurdson Rögnv. Pétursson. Dr. Rögnv. Pétursson lagöi til og Dr. Richard Beck studdi, aö álitiö sé tekiö liö fyrir liö. Samþykt. B. E. Johnson lagöi til og Fred Swanson studdi, aö fyrsti liöur sé viötekinn eins og lesinn. Samþykt. B. E. Johnson lagöi til og Elín Hall studdi, aö annar liður sé viðtekinn eins og lesinn. Samþykt. Dr. Rögnv. Pétursson lagöi til og Dr. Richard Beck studdi, aö þriöji liður sé viðtekinn. Samþykt. B. E. Johnson lagöi til og Mrs. M. Byron studdi, aö álitiö sé viðtekið í heild. Sam- þykt. Voru eigi fleiri nefndarálit tilbúin og farið að líða að kvöldi, var því tillaga gjörð af Mrs. I. Goodmanson studd af Mrs. M. Byron, aö fundi sé frestað til kl. 9.30 að morgni. Samþykt. Um kvöldiö fór fram hið árlega íslend- ingamót deildarinnar “Frón.” Skemtiskrá var þessi: 1. Ávarp forseta — Soffonias Thorkelson 2. O Canada — Allir 3. Piano spil — Ragnar H. Ragnar 4. Kvæði — Lúðvík Kristjánsson 5. Einsöngur — Pétur Magnús 6. Fiðluspil — Pálmi Pálmason 7. Ræöa — Séra Jakob Jónsson Veitingar og dans til kl. 2. Heiðurgestur deildarinnar þetta kvöld var próf. Watson Kirkconnell. Var hann kyntur áheyrendum af Dr. Sig. Júl. Jó- hannessyni. Flutti prófesorinn þá stutta en áhrifamikla ræðu um Islendinga og hvatti þá til að halda við sínu máli og þjóðareinkennum. Var samkoma þessi vel sótt og skemtu allir sér vel. Fundur var settur að nýju kl. 10 að morgni. Var síðasta fundargjörð lesin og samþykt samkvæmt tillögu frá Á. P. Jó- hannsson og A. J. Skagfeld. Kaup á skemtiffarffi. Að Þjóðræknisfélagi íslendinga sé faliö á hendur og uppálagt að kaupa og starf- rækja nægilega stóran skógarlund á ár- bakka áfast við Winnipegborg, sem not- hæfur yröi til íslendingadags hátíðahalds og ýmissa annara þjóðlegra samfunda. Gunnl. Jóhannsson. Var tillaga þessi lögð fram af þingmála- nefnd og tekin til umræöu. Var tillögu- maöur á þingi og talaði fyrir málinu. A. J. Skagfeld lagði til og Guömann Levy studdi, að 5 manna nefnd sé sett í málið. Samþykt. Setti forseti í nefndina: Fred. Swanson, Mrs. I. Goodmanson, Th. iS. Thorsteinsson, S. W. Melsted og A. J. Skagfeld. Álit samvinnumálanefndar: Nefndin, er skipuð var á þingi í gær til að íhuga þetta mál, leyfir sér að leggja fyrir þingið eftirfylgjandi tillögur: 1. Þingið felur stjórnarnefndinni að taka þetta mál til sérstakrar íhugunar og meðferöar á komandi ári, og leggja alt kapp á að greitt verði fyrir því aö komist geti á gagnkvæm viðskifti milli Islands og Ameríku á komandi árum. Félagsstjórnin leiti sér allra upplýsinga um þetta efni og sé við því búin að veita réttum hlutaðeig- endum alla þá aðstoö og leiðbeiningu, er henni er unt að láta í té. 2. Þingið lýsir því yfir, að Þjóðrækn- isfélagið telur þaö eitthvert helzta mark- miö sitt, að vinna að því, að sem vinsam- legust og varanlegust samvinna og við- kynning geti tekist og haldist milli íslenzku þjóðarinnar og íslendinga hér í álfu, og sem spor til framkvæmda í þá átt bendir á: heimsóknir á víxl, víðsýnna og góðviljaðra gesta; nána samvinnu og mannaskifti úr flokki fræðimanna og presta; háskólanem- endur hér í álfu er leggja rækt við íslenzka tungu og bókmentir hagnýti sér þau hlunnindi, sem nú standa til boða við há- skóla íslands, til fullnaðarnáms í þeitn fraáðum; reglubundin skifti rita og bóka. Soffanias Thorkelsson Á. P. Jóhannsson Rögnv. Pétursson. . Dr. Richard Beck lagði til og Mrs. M. Byron studdi, að nefndarálitið sé viðtekið eins og lesið. Samþykt. Álit fjármálanefndar: Ályktanir viðvíkjandi 2. og 5. tillögu fræðslumálanefndarinnar:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.