Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Blaðsíða 59

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Blaðsíða 59
Island á krossgötum 41 landsins. Eg á þar ekki aðeins við alla þá nýju liluti, sem bornir liafa verið til karlsins á krossgötunum, nýjar tegundir liúsa, skipa, fatnað- ar, matar eða skemtitækja, heldur öllu fremur hina innri menningu, þá sem ýmist kemur fram í eða nnStar siðferði, hugðarefni, og yfirleitt andlegt líf fólksins. 2. Breytingarnar. Þe gar eg tala um breytingar í þessu efni, má enginn álíta, að hér úafi nú þegar skeð algjör umskifti. Karlinn er enn á kro.ssgötunum, staddur á tveim vegum, sem lig'gja úvor í sína átt. Gamli og nýi tím- inn sjást hlið við lilið, bæði í and- legu og verklegu tilliti. Þjóðin hefir enn ekki ráðið við sig til fnlls, livað hún á að velja sér til varanlegrar eignar eða á hvern hátt hún eigi að hagnýta sér það sem boðist hefir. Og þó að þessu sé þannig farið, má segja, að þeir, sem eru orðnir miðaldra menn þekki landið ekki fyrir sama land °g' það var í þeirra ungdæmi. Hin gamla, þjóðlega menning íslendinga var þrent í senn: 1 • Sveitamenning, 2. Heimilismenning, og Bókmenning. Islendingurinn, sem var að alast UPP á íslandi fyrir einum manns- aldri og- þaðan af fyr, mótaðist af ahrifum sveitanna. Hann lærði þau verk, sem landbúnaðurinn krafðist, liafði umgengni við nátt- úi'una og skepnurnar. Líf manna yar samtvinnað árstíðunum, gróðri Darðarinnar, og hinum lifandi bú- Peningi.— ^ Við þá fi*æðslu, sem þannig fékst við eftirtekt og endurtekna reynslu, bættist síðan skóli kvöld- vökunnar á vetrinn. Líklega er sá skóli einkennilegasta uppeldis- stofnunin og' sú bezta, sem þjóð vor hefir enn eignast. Þar fengu unglingarnir kynni af verklegri menningu, heimilisiðnaðíi af öllu tagi, þó að tóvinnan væri þar auð- vitað yfirgnæfandi. Skilningurinn á andlegri menningu kom aftur á móti fram í því, að þrátt fyrir þá vinnukergju, sem víða tíðkaðist, var oftast nær séð af vinnu eins manns til þess að lesa upphátt fyrir fólkið. Á þann hátt urðu bók- mentaperlur, eins og' Islendinga- sögur, almennings eign. Kvöld- vökunni lauk svo að jafnaði með stuttum húslestri og sálmasöng. Þessi stund mun hafa sameinað hugi manna og' sefað, veitt hvíld og' frið undir nætursvefninn. — Af þessu sézt, að kvöldvakan var fastmótuð uppeldisstofnun, sem lagði rækt við allar hliðar mann- legs sálarlífs. Hún miðaði að fé- lagslegri samveru, trúarlegri upp- byggingu, verklegri tamningu, skemtan og fræðslu, pg ósjaldan æfingu í því að ræða málefni með rökum. Söguefnið eða fræðikafl- arnir urðu oft og tíðum tilefni til samtals, sem vakti unglinga til meðvitundar um fleira, en eina hlið á hverju máli. Bókmenningu mætti nefna liina gömlu menningu sökum þess, að bókin var það tæki, sem flutti hugs- anirnar út um bygð og ból. Tæp- lega er liægt að segja, að bókaval gamla tímans hafi verið mjög' f jöl- skrúðugt, enda. voru alment ekki skilyrði til slíks. En á hinn bóg- inn var þjóðin svo lánsöm að eign- ast nokkur snildarverk, sem full- nægðu kröfunum hvert á sína vísu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.