Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Blaðsíða 103

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Blaðsíða 103
Slysið og mannshaðinn í Brákarsundi 1872 85 þar til að við komum nær, þá sáu þeir að það var Björns skip sem kom. Þegar að við lentum við ár- bakkann á Svarfhóli voru þeir þar fyrir af sex manna farinu og séra Stefán og Þuríður og margt af Svarfhólsfólkinu og frá kotunum þar í kring. Nú voru þeir ekki eins mikillátir þessir menn af liinu skip- iuu, eins og þeir liöfðu verið kveld- ið áður, með því líka að þeir höfðu þá haft nóg í staupinu Einhver hafði heyrt þá segja að þeir liefðu laglega skotið þessum miklu for- mönnum aftur fyrir sig, því þeir hefðu ekki þorað að leggja í sund- ið. Þega.r að séra Stefán heyrði þossa sorgarfregn bar hann sig eins og hetja, sagði ekki eitt orð um sinn skaða, sem þó var mikill, fyrir utan skipið, því hann átti um helming' af farminum, en mintist á mannskaðann, livað það hefði verið fJorglegt, einkanlega með Bunólf, hvað það hefði verið mikill skaði að missa hann úr mannfélaginu, og það skarð yrði iekki fljótt fylt, en þitt -smá fylti tíminn upp. Svo segir liann: “Eg var alveg viss um að það hafði eitthvað komið i'yrir, annaðhvort skipið eða bæði, (b’tir að þetta skip kom í gærkveldi. Itg sofnaði ekki nokkurn dúr í nótt, það lagðist svo þungt á huga minn. -Eg' g'at ekki trúað því að þessir for- 11101111 lajgju eftir á stærri skipun- um, þegar hinir fóru, hvernig sem var að reyna að trúa því sem l)0ir sögðu, að þeir hefðu hætt við clu fara með kveldflóðinu. ” Þá sagði Halldór, eigandi sex manna arsins: ‘ ‘ Við sögðum nú ekki aunað en það, sem við héldum að rétt væri, eftir því sem við heyrð- um Björn segja.” Þá segir Jón Jónasson, að þetta sé mikið sorgartilfelli, en það sé ekki hægt að ásaka neinn fvrir það. Þá grípur Björn fram í fyr- ir honum og segir heldur kulda- lega: “Eg veit þgð nú ekki, hefð- ir þú ekki flanað af stað. Þú tal- aðir ekki um það við mig', og hafð- ir því ekkert leyfi til að fara. Þó þú værir formaður á því þegar það var á sjónum, þá átti eg farminn á því og gat því ráðið nær þú legð- ir af stað. Eg var búinn að fá Runólf á þá skoðun að sleppa flóð- inu, en þegar að þið rukuð af stað og komust slysalaust í gegnum sundið.hefir hann víst lialdið að þeir kæmust það líka þar þeir voru á stærra skipi.” Teitur vildi taka líkið með sér lieim að Haugum. Þá buðust þeir Jón og Halldór til að fara með það og það þáði liann. Þú segir Björn: “Þá er bezt að þið takið um leið upp í Naustabrekku, það sem við tókum frá Stafholti, svo það kom- ist sem fyrst heim. ” Hann segir svo við séra Stefán: “Eg' tók svo- lítið af því sem eg hélt að skemdist meir, ef það biði, en það' var svo hlaðið lijá okkur inn að Iívítár- völlum, að eg gat ekki tekið nema lítið.” Þefta verÖUr svo úr, að þeir fóru með líkið og þennan flutning, sem Teitur tók með sér frá Ilaugum og Stafholti. Á leiðinni upp að Haugum voru þeir Jón og Halldór fátalaðir, mintust þó á þetta sorgartilfelli við Teit, og eins og þeir fyndu sárast til með gamla manninum, séra Stefáni, að liafa orðið fyrir þessu mikla tjóni, — samvizkan kannske
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.