Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Blaðsíða 103
Slysið og mannshaðinn í Brákarsundi 1872
85
þar til að við komum nær, þá sáu
þeir að það var Björns skip sem
kom. Þegar að við lentum við ár-
bakkann á Svarfhóli voru þeir þar
fyrir af sex manna farinu og séra
Stefán og Þuríður og margt af
Svarfhólsfólkinu og frá kotunum
þar í kring. Nú voru þeir ekki eins
mikillátir þessir menn af liinu skip-
iuu, eins og þeir liöfðu verið kveld-
ið áður, með því líka að þeir höfðu
þá haft nóg í staupinu Einhver
hafði heyrt þá segja að þeir liefðu
laglega skotið þessum miklu for-
mönnum aftur fyrir sig, því þeir
hefðu ekki þorað að leggja í sund-
ið.
Þega.r að séra Stefán heyrði
þossa sorgarfregn bar hann sig
eins og hetja, sagði ekki eitt orð
um sinn skaða, sem þó var mikill,
fyrir utan skipið, því hann átti um
helming' af farminum, en mintist á
mannskaðann, livað það hefði verið
fJorglegt, einkanlega með Bunólf,
hvað það hefði verið mikill skaði
að missa hann úr mannfélaginu, og
það skarð yrði iekki fljótt fylt, en
þitt -smá fylti tíminn upp. Svo
segir liann: “Eg var alveg viss
um að það hafði eitthvað komið
i'yrir, annaðhvort skipið eða bæði,
(b’tir að þetta skip kom í gærkveldi.
Itg sofnaði ekki nokkurn dúr í nótt,
það lagðist svo þungt á huga minn.
-Eg' g'at ekki trúað því að þessir for-
11101111 lajgju eftir á stærri skipun-
um, þegar hinir fóru, hvernig sem
var að reyna að trúa því sem
l)0ir sögðu, að þeir hefðu hætt við
clu fara með kveldflóðinu. ” Þá
sagði Halldór, eigandi sex manna
arsins: ‘ ‘ Við sögðum nú ekki
aunað en það, sem við héldum að
rétt væri, eftir því sem við heyrð-
um Björn segja.”
Þá segir Jón Jónasson, að þetta
sé mikið sorgartilfelli, en það sé
ekki hægt að ásaka neinn fvrir
það. Þá grípur Björn fram í fyr-
ir honum og segir heldur kulda-
lega: “Eg veit þgð nú ekki, hefð-
ir þú ekki flanað af stað. Þú tal-
aðir ekki um það við mig', og hafð-
ir því ekkert leyfi til að fara. Þó þú
værir formaður á því þegar það
var á sjónum, þá átti eg farminn
á því og gat því ráðið nær þú legð-
ir af stað. Eg var búinn að fá
Runólf á þá skoðun að sleppa flóð-
inu, en þegar að þið rukuð af stað
og komust slysalaust í gegnum
sundið.hefir hann víst lialdið að
þeir kæmust það líka þar þeir voru
á stærra skipi.”
Teitur vildi taka líkið með sér
lieim að Haugum. Þá buðust þeir
Jón og Halldór til að fara með það
og það þáði liann. Þú segir Björn:
“Þá er bezt að þið takið um leið
upp í Naustabrekku, það sem við
tókum frá Stafholti, svo það kom-
ist sem fyrst heim. ” Hann segir
svo við séra Stefán: “Eg' tók svo-
lítið af því sem eg hélt að skemdist
meir, ef það biði, en það' var svo
hlaðið lijá okkur inn að Iívítár-
völlum, að eg gat ekki tekið nema
lítið.” Þefta verÖUr svo úr, að
þeir fóru með líkið og þennan
flutning, sem Teitur tók með sér
frá Ilaugum og Stafholti.
Á leiðinni upp að Haugum voru
þeir Jón og Halldór fátalaðir,
mintust þó á þetta sorgartilfelli við
Teit, og eins og þeir fyndu sárast
til með gamla manninum, séra
Stefáni, að liafa orðið fyrir þessu
mikla tjóni, — samvizkan kannske