Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Blaðsíða 147

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Blaðsíða 147
Seytjánda ársþing Þjóðrœknisfélagsins 129 svellinu. Fyrirtæki þetta hefir or'öiS fé- lagi voru til stórsóma og almenningur hef- ir stuölaö að velferð svellsins báöa þessa vetur. Einnig notar félagiö svellið til æf- inga yngstu flokkum hockey-deildarinnar, sem eru drengir 12 til 14 ára, og ennfrem - ur unglingar 14 til 16 ára. Það er hug- mynd vor og von aö geta komið upp al- íslenzkum flokk á sínum tíma. Þenna vetur hafa báðir þessir flokkar vakið athygli á sér í borginni og hafa þeir alla eiginleika hockey-leikara til að bera er í lok vertíðar mun auka á sæmd deild- arinnar. Benda vil eg þingheimi á eitt í sambandi við þetta, sem er það, að þótt nöfn leikenda sé ekki ávalt “son,” þá eru fjöldamargir á meðal vor, sem eru af ís- lenzkum mæðrum og hafa því önnur ætt- arnöfn, sömuleiðis hafa og íslenzkir menn tekið hérlend nöfn. Með þessu vil eg benda íslendingum á það, að dæma ekki hina íslenzku hockey-flokka úr ætt við sitt þjóðerni, fyr en gengið hefir verið frá því með vissu að þeir séu það. Að endingu þökkum vér Þjóðræknisfé- laginu fyrir stuðning þann og velvild, sem það hefir veitt oss undanfarin ár. Virðingarfylst, fyrir hönd iþróttafélagsins Fálkinn, C. Thorlakson, féhirðir. Guðmann Levy lagði til og Richard Beck studdi, að skýrslan sé viðtekin með þökkum og bókuð. Samþykt. Arsskýrsla deildarinnar “Brúin,” Selkirk Deildin telur nú 50 gilda meðlimi. Aðal- starf deildarinnar á síðasta ári var ís- lenzku kensla. Yfir 80 börnum og ungl- ingum hefir verið kent að lesa og skrifa málið. Árgangur af þessu starfi hefir verð mjög góður. Margir unglingar, sem ekki hafa haft tækifæri til að læra íslenzku annarsstaðar, eru nú vel færir í miálinu; kemur það bezt í ljós þegar þessir nemendur fara með ís- lenzkar sögur og kvæði á opinberum sam- komum. 10 starfs- og skemtifundir hafa ver- ið haldnir á árinu. Þó þessir fundir hafi ekki verið eins vel sóttir eins og æskilegt hefði verið, þá hefir áhugi meðlima og annara, sem hafa staðið utan deildarinnar verið mjög góður fyrir starfi hennar. Fjárhagsskýrsla féhirðis er sem fylgir: Inntektir— í sjóði frá fyrra ári .......$ 71.09 Meðlimagjöld ................... 21.00 Tillag frá aðalfélaginu ...... 35.00 Ágóði af hlutaveltu............. 76.75 Bankavextir ..................... 1.30 Alls ......................$ 205.14 Útgjöld— Fyrir barnakenslu ...........$ 61.00 Iðgjöld til aðalfélagsins.... 26.50 Til Landnema minnisvarðans á Gimli....................... 10.00 Til hockey—félagsins íslenzka i Selkirk ...................... 10.00 Fargjöld þingerindreka .......... 9.00 Húsaleiga ...................... 30.00 Ýmislegt ....................... 12.60 Iðgjöld til aðalfélagsins 1936.. 25.00 184.10 í sjóði 28. janúar 1936 ..... 21.04 Th. S. Thorsteinson, skrifari. Árni Eggertson lagði til og Á. P. Jó- hannsson studdi, að skýrslan sé viðtekin með þökkum og bókuð. Samþykt. Er hér var komið var liðið nær hádegi og gjörði Dr. Richard Beck tillögu studda af Thorsteini S. Thorsteinssyni, að fundi sé frestað til kl. 1.30 e. h. Samþykt. Fundur var settur að nýju kl. 2 e. h. Mintist forseti á fráfall Georgs Breta- konungs og bað þingheim að rísa á fætur og hafa þögn í eina mínútu til minningar um hinn látna konung. Er því var lokið bað forseti þingmenn að syngja þjóðsöng Bretaveldis til virðingar og hollustumerkis við hinn nýja konung, Játvarð VIII., og var það gjört. Þá gat forseti þess að á þingi væri stödd frú Guðbjörg Sigurðsson frá Kee- watin, með bréf og kveðju frá íslending- um þar. Mæltist hann til að henni væru veitt full þingréttindi. Tillögu þess efnis gjörði Dr. Richard Beck studda af Mrs. M. Byron, og var það satr.þykt. Var þá íundargjörð lesin og samþykt með breyt- ingu á skýrslu skjalavarðar. Var þá hald-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.