Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Blaðsíða 91
Slysið og mannskaðinn í Brákarsundi
í Borgarnesi hauálið 1872
Eftir Jón Jónsson.
Haustið 1872 var mesta roku og
umlileypinga liaust um alt suðvest-
urland á Islandi. Allan september
mátti heita að væri einlæg rok og
umhleypingar af öllum áttum, sem
hélzt fram í viloi af október. Þetta
liaust fóru tvö skip ofan úr NorS-
urá í BorgarfirSi suSur til Beykja-
víkur. Þá var ekki komin nein
fastaverzlun í Borgarnes, en
spekúlantar frá kaupmönnum í
Reykjavík komu þangaS á hverju
vori í kauptíSinni. ÞaS voru
komnar tvær fastaverzlanir á
Akranesi, en þaS þótti alt dýrara
þar svo allir, sem höfðu tækifæri
til þess fóru til Reykjavíkur.
Björn á Svarfhóli- mágur minn,
var formaSur á öSru þessu skipi,
sem fór ofan úr NorSurá þetta
haust; hann átti skipiS' sjálfur; þaS
var flutningaskip, sem liann hafSi
til flutninga bæSi fyrir sjálfan sig
°g aSra. ÞaS var stór, gamall
stampur til gangs, nema í undan-
baldi gekk þaS vel og þoldi mikil
segl. Björn var vanur og góSur
formaSur, búinn aS vera formaS-
ur í mörg ár viS fiskiveiSar og var
vel heppinn og vel sókndjarfur, en
þó aS'gætinn. Hásetar hjá Birni
þessa ferS vorum viS Þorbergur
FéldsteS þá búandi á Hamraend-
um, en eg búandi á HofsstöSum,
vorum framrúmsmenn; miSskipa
voru Gunnar, vinnumaSur Andrés-
ui' FéldsteS á Hvítárvöllum og Jón
vinnumaSur GuSbjargar í Melkoti
systur Björns, en í afturrúmi var
Hálfdán bóndi á FlóSatanga. ViS
vorum allir vanir sjómenn. Björn
hafSi þaS' fyrir reglu aS hafa
aldrei kvenfólk meS í þessum
milliferSum, allra sízt í liaustferS-
um- þegar allra veSra var von og
svo var í þetta sinn. AriS vorum
bara sex, rétt undir árarnar þegar
róa þurfti.
Hitt skipiS átti séra Stefán Þor-
valdsson prófastur í Stafliolti;
hann hafSi keypt þaS' fyrir liSugu
ári, alt hálflamaS og’ sumstaSar
brotiS; liann lét g'jöra vel viS þaS
og lcostaSi miklu til þe.ss. ÞaS var
ólíkt Bjönis skipi, var langt og
mjótt og gangstroka bæSi undir
seglum og' árum. ÞaS hafSi veriS
átt-róiS, en séra Stefán lét gjöra
þaS sexróiS; hann ætlaSi aS hafa
þaS til aSflutninga, mest fyrir
heimiliS, því eins mannmargt
heimili eins og þar var þurfti
mikil.s meS.
Mig minnir aS þaS væri í fyrstu
ferS þess eftir viSgjörSina þá um
voriS í maí, aS' eg var formaSur a
þessu skipi til Reykjavíkur. Svo
stóS á aS eg hafSi róiS vetrarver-
tíSina á Akranesi og' ætlaSi aS
sækja flutning minn landveg. Séra.
Stefán vissi þaS, svo hann kemur
til mín og spyr mig aS hvort eg'
vilji ekki taka aS mér aS vera for-
maSur á skipinu suSur til Reykja-
víkur, því liann vissi aS eg hafSi
stundum veriS formaS'ur í þessum
milliferSum og var kunnugur öll-
um leiSum inn fjörSinn. Hann bæt-