Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Síða 91

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Síða 91
Slysið og mannskaðinn í Brákarsundi í Borgarnesi hauálið 1872 Eftir Jón Jónsson. Haustið 1872 var mesta roku og umlileypinga liaust um alt suðvest- urland á Islandi. Allan september mátti heita að væri einlæg rok og umhleypingar af öllum áttum, sem hélzt fram í viloi af október. Þetta liaust fóru tvö skip ofan úr NorS- urá í BorgarfirSi suSur til Beykja- víkur. Þá var ekki komin nein fastaverzlun í Borgarnes, en spekúlantar frá kaupmönnum í Reykjavík komu þangaS á hverju vori í kauptíSinni. ÞaS voru komnar tvær fastaverzlanir á Akranesi, en þaS þótti alt dýrara þar svo allir, sem höfðu tækifæri til þess fóru til Reykjavíkur. Björn á Svarfhóli- mágur minn, var formaSur á öSru þessu skipi, sem fór ofan úr NorSurá þetta haust; hann átti skipiS' sjálfur; þaS var flutningaskip, sem liann hafSi til flutninga bæSi fyrir sjálfan sig °g aSra. ÞaS var stór, gamall stampur til gangs, nema í undan- baldi gekk þaS vel og þoldi mikil segl. Björn var vanur og góSur formaSur, búinn aS vera formaS- ur í mörg ár viS fiskiveiSar og var vel heppinn og vel sókndjarfur, en þó aS'gætinn. Hásetar hjá Birni þessa ferS vorum viS Þorbergur FéldsteS þá búandi á Hamraend- um, en eg búandi á HofsstöSum, vorum framrúmsmenn; miSskipa voru Gunnar, vinnumaSur Andrés- ui' FéldsteS á Hvítárvöllum og Jón vinnumaSur GuSbjargar í Melkoti systur Björns, en í afturrúmi var Hálfdán bóndi á FlóSatanga. ViS vorum allir vanir sjómenn. Björn hafSi þaS' fyrir reglu aS hafa aldrei kvenfólk meS í þessum milliferSum, allra sízt í liaustferS- um- þegar allra veSra var von og svo var í þetta sinn. AriS vorum bara sex, rétt undir árarnar þegar róa þurfti. Hitt skipiS átti séra Stefán Þor- valdsson prófastur í Stafliolti; hann hafSi keypt þaS' fyrir liSugu ári, alt hálflamaS og’ sumstaSar brotiS; liann lét g'jöra vel viS þaS og lcostaSi miklu til þe.ss. ÞaS var ólíkt Bjönis skipi, var langt og mjótt og gangstroka bæSi undir seglum og' árum. ÞaS hafSi veriS átt-róiS, en séra Stefán lét gjöra þaS sexróiS; hann ætlaSi aS hafa þaS til aSflutninga, mest fyrir heimiliS, því eins mannmargt heimili eins og þar var þurfti mikil.s meS. Mig minnir aS þaS væri í fyrstu ferS þess eftir viSgjörSina þá um voriS í maí, aS' eg var formaSur a þessu skipi til Reykjavíkur. Svo stóS á aS eg hafSi róiS vetrarver- tíSina á Akranesi og' ætlaSi aS sækja flutning minn landveg. Séra. Stefán vissi þaS, svo hann kemur til mín og spyr mig aS hvort eg' vilji ekki taka aS mér aS vera for- maSur á skipinu suSur til Reykja- víkur, því liann vissi aS eg hafSi stundum veriS formaS'ur í þessum milliferSum og var kunnugur öll- um leiSum inn fjörSinn. Hann bæt-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.