Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Blaðsíða 110

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Blaðsíða 110
92 Tímarit Þjóðrœknisfélags Islendinga bæði var afkastamikill og skemti- legur rithöfundur. Kennarar háskólans hafa einnig sýnt áhuga sinn fyrir vísindalegri starfsemi í fleiru en meS ritum sínum. Þeir voru frumkvöSlarnir að stofnun “Vísindafélags Is- lands” 1918, til eflingar auðugra vísindalífs í landinu og útgáfu vís- indarita; hefir félagið þegar stuðl- að að slíkum rannsóknum og gefið út allmörg rit um vísindaleg efni. Má í þessu sambandi minna á eft- irfarandi ummæli Ólafs prófessors Lánissonar: “ Ef maSur ber sam- an seinustu 25 árin og tímann þar á undan, þá sér maður að miklu meiri vísindaleg starfsemi hefir verið í landinu síðan liáskólinn tók til starfa heldur en áður. MikiS af þeirri starfsemi má rekja til há- skólans beint eða óbeint. Mest kveður að þessu í þeim fræðum, sem vér stöndum bezt að vígi í, þeim fræðum, sem f jalla um tungu, bókmentir og sögu þjóðarinnar. Náttúruvísindin hafa því miður ekkert skjól átt við háskólann hing- aS til. En náttúra lands vors er mikil og merkilegt rannsóknarefni, sem oss stendur næst að sinna. Vonandi til, líða eigi næstu 25 ár- in af æfi háskólans svo, að ekki verSi komnir þar prófessorar í dýrafræði, grasafræði og jarS- fræði, sem haft geti forgöngu í þeim rannsóknum hver á sínu sviði.” (Morgidnblaðið, 17. júní, 1936, bls. 4). Norrænudeild háskólans stend- ur, eins og Ólafur prófessor víkur hér aS, hvað bezt aS vígi allra deilda hans til sjálfstæðra rann- sókna, enda. hafa kennarar liennar og norrænufræðingar útskrifaðir þaðan þegar lagt drjúgan skerf til þeirra fræða og' gleggri skilnings á þeim. Undir leiðsögn dr. SigurS- ar Nordals hafa vegur og heilnæm áhrif deildarinnar einnig' farið vaxandi út um lönd; og getur liún, eins og hann sagSi (í viðtali viS Morgunblaðið á aldarafmæli liá- skólans) orðiS “viðurkend miS- stöS í íslenzkum fræðum. ” Sumar- skóli sá í íslenzkum fræðum fyrir útlendinga, sem rætt hefir veriS um í sambandi viS háskólann, myndi mjög stuðla aS því að gjöra norrænudeild lians aS miSstöð þeirra fræSa, og ætti því, aS kom- ast á fót sem fyrst. III. Háskóli Islands hefir því óneit- anlega, aS sumu leyti, int af hendi þaS hlutverk, sem dr. B. M. Óhsen taldi aSalmarkmiS hvers háskóla í framannefndri setningarræSu sinni, þaS, aS vera. “vísindaleg rannsóknarstofnun og vísindaleg fræSslustofnun. ” En eins og um hnútana var búiS, hefir liáskólinn að enn meiru leyti veriS embættis- mannaskóli, því aS honum var og er ætlaS, aS sjá embættismanna- efnum þjóðarinnar, guSfræðingum, læknum og lögfræSingum, fyrir nauðsynlegri sérmentun. Og þar er sannarlega ekki um lítilvægt hlutverk aS ræða. Því aS eins og þáverandi rektor háskólans, GuS- mundur prófessor Thoroddsen, komst að orði í ræðu sinni á afmæl- ishátíS hans: “Hvers skyldi þjóð- in fremur þarfnast en eiga góða og vel mentaSa embættismenn ? ” Þegar tekið er 'tillit til afstöSu og áhrifa embættismanna hvers ríkis sem er, verður auSsætt, aS sú þjóð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.