Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1960, Síða 65

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1960, Síða 65
UPPLÝSING EÐA NÝ-KLASSÍK Á ÍSLANDI 47 enda gerði hann það; en því miður hætti honum til að skemma þær *neð sínum þunglamalega eða brokk- §enga dansk-þýzka stíl. Samt gat ekki hjá því farið, að hann, annar eins áhugamaður, skrifaði nokkrar Hfandi greinar, til dæmis hjartnæmt lof hans um ljós upplýsingarinnar °g þungar átölur til manna, sem fara með fals og róg; en báðar þessar greinar eru í Vinagleði. Svipaðar greinar eða betri má finna í Kvöld- vökum Hannesar Finnssonar. En hvorugur þessara alþjóðlegu upp- lýsingarsinna komst með tær þar sem Espólín hafði hæla í inngöng- Urn eða yfirlitsgreinum í Árbókum íslands. Af óprentuðum greinasöfnum má nefna tvö; annað safn Jóns faktors Stefánssonar á Djúpavogi, er heitir »Aðskiljanlegt nýtt og gamalt, sem er útlagt úr dönsku eftir ýmsum Autoribus“. Birti ég grein úr því í Nordælu (1956), sem ég hélt að væri eftir Magnús Stephensen, en hún getur eins vel verið eftir Finn Magn- ússon ef ekki aðra. Hitt er greina- safn eftir séra Þorstein Pétursson á Staðarbakka, prest og píetista, hinn einlægasta, sem ísland hefur átt. Meðal margs, sem þessi framúrskar- andi ötuli og oft leiðinlegi vinnu- rnaður í víngarði drottins lét frá sér ara, var greinasafn, er hann kallaði jjDraumóra“ eða „Ellióra“, því bókin Var samin á sjötugsaldri höfundar. Svo segir Jón Helgason í Riigerða- jornum sínum (1959, bls. 119), en prsteinn er kunnastur fyrir ævi- Segu sína mikla, sem nýlega er út- gefin, en því miður enginn skemmti- estur eins og ævisögur Jóns ólafs- sonar Indíafara og séra Jóns Stein- grímssonar. Eins og rímur lifðu riddarasögur eða rómantískar lygisögur góðu lífi á þessari öld, þrátt fyrir ímugust kirkju og upplýsingar, að mestu í fornum stíl, en voru þó stöku sinn- um sýnilega undir áhrifum frá ein- hverju nýju frá útlöndum. Um 1756 hafði sænsk skáldsaga, stæld eftir Robinson Crusoe, verið þýdd og prentuð á Hólum. Um 1770 var þessi skáldsaga stæld af séra Jóni Bjarna- syni presti á Ballará (1721-85) í sögu, sem hann kallaði Parmes sögu Loð- inbjarnar. Hún var blendingur úr lygasögu og hinni nýju skáldsögu, með ítalskri söguhetju, er lendir á Grænlandi. Þetta mun vera fyrsta skáldsagan (novel, roman) rituð á íslenzku, en þó ekki sú eina rituð á þessu tímabili. Svo sem við á á fræðsluöld, sem vildi blanda gagn yndi (uiile dulci) segja bæði Hannes og Magnús dæmisögur af dýrum (eftir Æsóp og aðra), tilfinninga- samar, stundum nokkuð væmnar, siðbætandi sögur, stundum af aust- rænum uppruna, bæði í ljóðum (Gel- lert) og lausu máli (Marmontel) til þess að lærdómar þeirra rynnu þeim mun ljúflegar niður. í þessu fylgdu þeir frægustu dæm- um aldarinnar, eða hafði Voltaire ekki dregið Zadig sinn úr Þúsund og einni nóii? En vinsældir þessa mikla austræna æfintýrasafns áttu skjótt eftir að bera ávöxt norður á íslandi í ritum æfintýrasagna höf- undarins, Eiríks Eiríkssonar Lax- dals (1743-1816). Af Þúsund og einni nóii lærði hann að gera sér um- gerðarsögu um fræðandi útópíu, sem hann kallaði Ólands sögu og fyllti af æfintýrum. Varð hann þannig for- ustumaður eigi aðeins skáldsagna- höfunda á nítjándu öld, þótt áhrifa
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.